Úthlutun heilbrigðisráðherra úr Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2014

Umsækjandi

Verkefni Úthlutun

Höfuðborgarsvæðið Embætti landlæknis

Endurnýjun og samþætting skráningarkerfa 20.000.000

Sunnuhlíð

Almennt viðhald, viðgerð á lyftu, brunavörnum og vegna leka 5.800.000

Hrafnista Reykjavík

Utanhússviðgerð G- og A - álmu 13.600.000

Hrafnista Reykjavík

Endurbætur á sundlaug 4.700.000

Vesturland

Reykhólahreppur, Barmahlíð

Endurnýjun sjúkrakallskerfis 2.800.000

Reykhólahreppur, Barmahlíð

Endurnýjun baðaðstöðu 1.200.000

Norðurland

Öldrunarheimili Akureyrar

Endurnýjun á deild og stoðrými 52.000.000

Dvalarheimili aldraðar Norðurþingi

Endurbætur á austur- og miðálmu 6.100.000

Dalbær

Endurnýjun á þaki og viðgerðir á útveggjum 23.600.000

Suðurland

Hjallatún

Endurbætur á tveimur hjúkrunarrýmum 1.100.000

Sólvellir

Breyting á húsnæði fyrir hjúkrunarrými o.fl. 1.300.000 Alls 132.200.000

Hvert fer afgangur af fé Framkvæmdarsjóð aldraða fyrir árið 2014.

Er það eðilegt að fé til uppbyggingar á húsnæði fyrir aldraða, séu notaðir í annað enn það á að fara í. Sem dæmi"Endunýjun og samþætting skráningarkerfa fyrir Embætti landlæknis fyrir 20 miljónir króna.

Almennt viðhald, viðgerða á lyftu, brunavörnum, Endurnýjun sjúkrakallskerfis sem dæmi.

Ég spyr finnst fólki þetta eðlilegt. Er nokkur hissa að eldra fólk vantar húsnæði?

Það skal tekið fram á árinu 2014 fóru 132,200,000 miljónir króna framlag í viðgerðir. Enn hvar er rest af fé sem fór í Framkvæmdarsjóð aldraða árið 2014.

Jóhann Páll Símonarson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Framkvæmdarsjóður aldraða skal vera í vörslu velferðarráðuneytisins. sbr.1.mgr.11.gr.laga nr. 125/1999. Og skal rekstur sjóðsins vera aðskilinn frá öðrum verkefnum velferðaráðuneytisins.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 20.2.2015 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband