Er nokkur hissa á því að stjórmálaflokkar séu á undanhaldi.

Árið 2006 bauð sig fram flokkur sem kallar sig Samfylking í borgarstjórnarkosingum þann 27 maí.Loforða listi var uppá 16 atriði og að síðustu loforðum númer 17. Birtum þennan lista fyrir næstu kosningar með yfirliti yfir efndir.Þessi orð hans voru loka orð Dags B. Eggertssonar borgarstjóraefni Samfylkingar,,Framtíðin er hér,, Allir með,, Er fyrir sögn forkólfa XS.

Ég mann ekki annað enn Davíð Oddsson hefði birt sinn lista á sínum tíma þegar hann var borgarstjóra efni Sjálfstæðismanna þar sem slíkur loforða lista var kallað krossapróf þar sem borgarbúar gátu merkt við efndir lista Sjálfstæðismanna. Það fór svo að Davíð Oddsson og félagar hans stóðu við öll loforð sem flokkurinn lofaði sínum kjósendum.

Skoðum síðan loforðalista Samfylkingar nokkrum árum síðar.

Eitt af loforðum Samfylkingar.

Komum á þjónustutryggingu fyrir aldraða.Ef aldraðir fá ekki þá þjónustu sem þeir eiga rétt á að fá.

Ljúkum við að gera leikskóla gjaldfrjálsa.

Tryggjum byggingu a.m.k. 200 hjúkrunarheimili fyrir eldri borgara.

Kryddum borgarlífið með kaffihúsum í Hljómskálagarði

Tryggjum 800 stúdentaíbúðir við Hlemm, Skuggahverfi, Vatnsmýri og í nýju bryggjuhverfi á Slippsvæðinu og komum á öflugum leigumarkaði.

Bjóðum 200 sérbýlishúsalóðir í grónum hverfum til viðbótar við lóðarframboð í Úlfarsárdal og Vatnsmýri.

Ráðumst í stórfelda uppbyggingu skólalóða og græna svæða

Byggjum menntaskemmtigarð og sjávarsafn í Laugardalnum

Setjum borgarfulltrúum siðarreglur

útrýmum kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg.

Hér eru nokkur loforð sem Dagur B Eggertsson lofaði kjósendum í Reykjavík árið 2006. Megnið af þessum loforða lista hefur verið svikinn án þess að hann hefur þurft að standa við þau orð. Nú hvet ég ykkur að skoða málið. Eru borgarbúar nokkur hissa á því að ekki sé hægt að treysta því sem sagt er. Loka orð til Dags B. Eggertssonar þú hefur ekki enn birt þann lista um yfirlit og efndir sem þú lofaðir árið 2006.

Jóhann Páll Símonarson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hann hefur í síðustu kosningabaráttum, verið mjög umhverfisvænn og ENDURNÝTT þessi kosningaloforð og komist upp með það............ cool

Jóhann Elíasson, 4.8.2015 kl. 12:31

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Jóhann Dagur B Eggertsson er einn lélegasti borgarfulltrúi og borgarstjóri sem um getur. Hann flokkur hefur lofað og lofað og margt af þeim loforðu hafa ekki staðist. Samt er þessi svikahrappur enn við völd og vil vera í sviðsljósinu stað þess að bæta stöðu Reykjavíkurborgar varðandi fjárhagsstöðu. Ég skrifaði þessar athugasemdir vegna slæmra stöðu flokkana. Á fleiri loforðalista sem ég mun síðar birta.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 10.8.2015 kl. 16:15

3 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Jóhann Dagur B Eggertsson er einn lélegasti borgarfulltrúi og borgarstjóri sem um getur. Hans flokkur hefur lofað og lofað og margt af þeim loforðu hafa ekki staðist. Samt er þessi svikahrappur enn við völd og vil vera í sviðsljósinu stað þess að bæta stöðu Reykjavíkurborgar varðandi fjárhagsstöðu. Ég skrifaði þessar athugasemdir vegna slæmra stöðu flokkana. Á fleiri loforðalista sem ég mun síðar birta.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 10.8.2015 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband