Nokkrir þingmenn Alþingis brutu fundarreglur í dag.

Það brá til tíðinda í dag á Alþingi þegar Ólafur Ísleifsson steig í ræðu stól og gangrýndi með réttum hætti framferði borgaryfirvalda að leyfa tjaldbúið á Austurvelli og gerði alvarlegar athugasemdir við æðstu menn þjóðkirkjunnar að breyta einni af elstu kirkju landsins nánar tiltekið Dómkirkjunni í almennings-náðhús. Við þessi orð þá brást hluti þingmanna með hrópum og köllum, sem er brot á þingsköpum, forseti þingsins stöðvaði ekki einu sinni frammíköll þingmanna. Á sama tíma voru þingmenn og formaður Vinstri græna og annaðra flokka með hálfgerða skammir fyrir það eitt að segja satt og rétt frá. Ennfremur benti þingmaðurinn á gífurleg útgjöld sem fyrirheit voru um ca 3 miljarða og gert væri ráð fyrir hugsanlega viðbótaframlagi upp á 2 miljarða. Þessi upphæð samsvarar til sparnaðar á fjárlögum sem fjármálaráðherra boðaði til í dag og mun verða kynnt til sögunar hugsanlega í vikulok. Já það á nefnilega að draga saman fyrir ólöglega innflytjendur, þegar aðrir aðilar sem þarfnast leiðréttingar, eins og eldri borgarar, öryggja og miklu fleiri sem þarfnast aukin útgjöld eins og SÁÁ vegna aukinna fíkniefnaneyslu.

Innanríkisráðherra játaði mistök, enn sagði að borgaryfirvöld hefðu gefið leyfið að tjalda á Austurvelli, enn fremur tjáði Þórdís Kolbrún Gylfadóttir að kallað yrði eftir upplýsingum frá Útlendingarstofnun um hvaða möguleika hvað væri hægt að gera. Nú er spurt hvað skeður næst? slík ástand er ekki hægt að lýða mikið lengur. Það vekur athygli aulaháttur sumra þingmanna sem hafa ekki kjark né þor að taka á slíkum málum. Það er orðið hættulegt í lýðræðislegu samfélagi að ofbeldishópur ólöglegra innflytjenda tekur sig völd í hendur. Og Innanríkisráðherra telur ekkert vera athugavert að mótmæla fyrir utan Alþingi og hleypa ekki alþingismönnum til vinnu sinnar, samt þurftu starfsmenn Alþingis að leita til lögreglu um hjálp.

Hvar í heiminum er það liðið að æðstu embættismenn þjóðarinnar komast ekki leiðar sinnar, þar sem ólöglegir innflytjendur sitja um löggjafasamkomu þjóðarinnar? Hvergi hef ég séð það að slík gerist að slíkt ástand sé liðið án aðgerða. Í landinu er lögregla sem bera að halda lögum í landinu, enn þeim er haldið í gíslingu af yfirmönnum lögreglu og fá ekki að grípa til aðgerða gegn þessum aulum. Nú er að sjá hvað verður gert í framhaldinu eftir handtökur og hugsanlega brottvísanir af landi brott fyrir helgi og síðan framhaldið stig af stigi.


Bloggfærslur 19. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband