Varđandi verđtryggingu.

Ţetta var stćrsta kosningarmál Framsóknarflokksins um afnám verđtryggingar. Enn Sjálfstćđisflokkurinn hefur barist á móti ţeim breytingum sem Framsóknarflokkurinn lofađi og kćmist til skilađ. Skođun Frosta Sigurjónssonar á ţessu máli eru međ ýmsum hćtti. Hann bendir á ađ hún leiđir til hćrri vaxta sem er rétt, leiđir til meiri verbólgu sem er rétt. Verđbólga hćkki höfuđstól verđtryggđa útlána, og um leiđ hćkkun höfuđstóls. Sé fćrđ til tekna hjá bönkunum og lífeyrissjóđum og um leiđ hćkki eigiđ fé og svigrúm ţeirra til peningamyndunar aukist ţannig sjálfkarfa, eftir sem árin líđa magnist ţessar hringrásir. Nú birtist sú skelfilega frétt ađ Stjórn Gildis-lífeyrissjóđs hefur tekiđ ákvörđun um hćkkun á vöxtum verđtryggđra sjóđfélagalána Gildis. Breytilegir vextir grunnlána verđa 3,35% (voru 3,20%) og breytilegir vextir viđbótarlána verđa 4,10% (voru 3,95%). Fastir vextir á grunnlánum verđa 3,60% (voru 3,55%) og fastir vextir viđbótarlána verđa 4,35% (voru 4,30%). Vextir á óverđtryggđum lánum haldast óbreyttir en ţeir eru breytilegir, 6,75% á grunnlánum og 7,50% á viđbótarlánum. Ţegar verđbólga er nánast ekki til og hefur veriđ ađ undanförnu. Kjör sjóđfélagalána hjá Gildi-lífeyrissjóđi eru áfram međ ţeim hagstćđustu sem bjóđast á íbúđalánamarkađi. Ţetta voru skilabođinn sem ég fékk í pósti frá ţeim. Ţađ vill svo vel til ađ ég er međ slík lán hjá ţeim uppá 5 miljónir króna sem var tekiđ 21.10.2003. Nú hef ég greitt af ţessu láni alla tíđ síđan á gjalddaga afborgun uppá rúmar 40 ţúsund krónur á mánuđi. Í 12,75 ár. Takiđ eftir! Sama lán stendur í dag í rúmum 5,3 miljónum króna og uppreiknađ í tćpum 10 miljónum króna. Samt eru ţessi okurlánastarfsemi enn í gildi, enda gengur fólki illa ađ greiđa slík okurlán upp ţar sem allar vísitölur og verbćtur séu enn í gangi. Ţađ hefur lengi veriđ fćrđ rök fyrir ţví ađ vertrygging og framkvćmd hennar kunni hugsanlega ađ vera ólöglög vegna breytna forsenda og mikill óvissa ríkir enn um lögmćti verđtryggingar samt tryggja stjórnvöld bönkum og lífeyrissjóđum vald ađ bjóđa uppá verđtryggđ jafngreiđslulán til 40 ára eins og ekkert sé. Álitamál í mćlingu og útreikningum eru margvísleg eins og fram kemur í mínu láni sem ég tók fyrir nćr 13 árum síđan. Tókum dćmi ađ sama láni Eftirstöđvar fyrir greiđslu eru rúmar 2,8 miljónir króna. Eftirstöđvar nafnverđs eftir greiđslu rúmar 2,5 miljónir króna. Síđan kemur algjör viđbjóđur sem er í raun ráyrkja ađ versta tagi Sama lán eftirstöđvar međ verbótum eftir greiđslu rúmar 5,3 miljónir króna Nú legg ég til ađ ţeir sem hafa kosningarrétt ţegar kosiđ verđur nćst ađ hugsa vel áđur enn ţađ leggur atkvćđiđ á ţann sem ţađ telur vera ţann besta til ađ tryggja afnám verđtryggingar. Lántakendur geta ekki og munu ekki sćtta sig viđ slíka fjármálastefnu ţar sem okurvöktum og Trixum er beitt til ađ hafa fé út úr fólki í landinu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband