Sálarlausir stjórnendur sjómannadagsráđs.

Ein ljótasta saga af samskiptum viđ stjórnarmenn sjómannadagsráđs var skrifuđ laugadaginn 8 júlí 2017 í mbl á bls 25 undir fyrirsögninni,,Eru Hrafnistumenn búnir ađ gleyma einkunnarorđi sínu? Slík er saga af samskiptum viđ kappa er slíkur ađ mađur er orđlaus eftir ađ hafa lesiđ frásögn Sessulilju Bjarnadóttur um móđur sína sem er á tírćđisaldri ţegar framkvćmdarstjóri Naustavarar Sigurđur Garđarsson ćtlađi ađ beita aldrađri konu valdbeitingu međ ţví ađ skrifa undir samkomulag ađ falla frá dómsmáli ađ upphćđ 500,000 kr á íbúđ sem íbúar höfđu unniđ. Slík var harkan ađ önnur kona var send ađ Bođarţingi daginn sem Naustavör var búinn ađ lofa ađ greiđa umrćdda kröfu, og ítrekađi hvort hún hefđi ekki skrifađ undir ađ samkomulag ađ falla frá dómi. Gamla konan svarađi,,Ég samţykki ekki ađ ţađ sé stoliđ sé af eldri borgurum" hún var meira ađ segja til ađ reisa sér tjald á lóđ ţeirra yrđi hún borin út. Ţess skal getiđ ţetta er ekki í fyrsta skiptiđ sem öldruđum íbúum er hótađa ađ bera út ef ţeir vilja ekki samţykkja ađ falla frá dómskröfu og bótum sem fólkiđ átti. Eldri konan var ekki ađ gefast upp ţótt hún stćđi ein gegn ţessum ömurlegum köppum sem beita fólki hótunum slík er framkoman. Enda var hún í uppnámi vegna fráfalls síns elskulega eiginmanns sem ný var látin.

Sjómenn eigum viđ ekki ađ taka okkur taki og losa okkur viđ alla ţessa stjórnarmenn frá félögum sem eiga ađild ađ sjómannasamtökum og eiga fulltrúa í sjómannadagsráđi og hreinsa vel til í ţessum samtökum. Ég biđ ykkur ađ hugsa ţetta vel og láta hendur standa fram úr ermum ađ siđspiltum forystufélögum okkar. Ég hvet alla ađ lesa ţessa frásögn Sessulilju Bjarnadóttur um aldrađa móđur sína sem stjórn sjómannadagsráđ ćtlađi međ hörku ađ stela 500 ţúsund krónum sem hún átti rétt á. Ömulegir fulltrúar sjómanna í stjórn sjómannadagsráđ lítiđ ykkur nćr áđur enn ráđist er gegn fólki sem ekki getur variđ sínar hendur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Ágćtta fólk. Fór á skrifstofu Sjómannafélags íslands í morgun út af ţessum skrifum, ţar sem ég lýsti skođunum mínum á ţessum máli. Stjórnarmađur sagđi viđ mig ađ ţessi skrif vćri ekki rétt, enn viđurkenndi ađ mistök höfđu veriđ gerđ í gamla samningi. Nú vćri búiđ ađ gera nýjan samning, ţeir sem vildu ekki ganga ađ nýja samninginum gćtu ţá fariđ. Ţá spurđi ég hvađ kostar leigan á mánuđi svariđ vćri 250 ţúsund krónur á mánuđi. Ég spurđi hver getur borgađ 250,000 á mánuđi, jú hann viđurkenndi ţađ enn rekstur vćri á O sem sagt góđgerđa samtök sem sjómanndagsráđ er ađ reka ţessi heimili á. Ekki ég sem sjómađur gćti tekiđ umrćdda 3 herbergja íbúđ á leigu ţegar ég hćtti, ţví ellilaun myndu ekki duga fyrir leigunni ţá ćtti ég eftir ađ framfleyta mér. Ég spyr hvađ er í gangi kallar ţetta ekki á sterka umrćđu um ţessi mál.

Jóhann Páll Símonarson, 10.7.2017 kl. 10:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband