Skorið niður á Landspítala

Nú berast þær hörmulega fréttir frá forstjóra Landspítala Páli Matthíasarsyni að skorið verður niður í rekstri um tvö þúsund og fimmhundruð miljónir á næsta ári. Enn tæpar þúsund miljónir strax í rekstri spítalans. Það skal tekið fram að formaður fjárlaganefndar segir aðhald verði á öllum sviðum,, Og Mikill-vægt að stofnanir haldi sig innan fjárheimilda sem vekur athygli þjóðarinnar að nú eigi í raun að skera allt niður að beiðni Svandísar Svavarsdóttur Heilbrigðisráðherra sem er í raun að ganga frá kerfinu sjálfu eins og við vitum öll. Ekkert nýtt fyrir þjóðina að heyra slíkar hörmulegar og viðbjóðslegar fréttir.

         Hver er í raun staðan á þessum málum.

Samkvæmt mínum skilningi, á að hætta að skera upp fólk sem þarf á þjónustu að halda, vegna krankleika. Er það satt að hætta eigi að skera hjartasjúklinga upp? fólk með sprunginn botnlanga, og aðra sem eru á bið eftir hjálp? Eigum við frekar að skera fólk niður því það er ódýrara? með því sparast þúsund miljónir króna, vegna kostnaðar við aðgerðir, innlögn á spítala, í mat, og lyf sem lítið dæmi hvað stjórnvöld ganga hart fram gagnvart okkur öllum, að sækja okkur þá þjónustu sem á að vera í boði,ef við þurfum þess.

               Hörmulegar fréttir

Í boði Svandísar Svavarsdóttur yfirmann heilbrigðisráðherra sem stefnir fólki í hættu, með því að hætta að skera fólk upp. Frekar stefnir hún núna að skera fólk niður því það er miklu ódýrara. Kallar þetta ekki á ýtarlegri skýringar frá formanni fjárlaganefndar, alþingismönnum, heilbrigðisráðherra Svandísi Svavarsdóttur og fólkinu sjálfu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband