Hótel á Tenerife á barmi gjaldþrots.

Þau hörmulegu tíðindi berast núna frá Tenerife, sem er fallegur staður á Spáni. Þar sem Íslendingar þekkja vel til gleðinnar að dvelja og vera til, auðvita til njóta lífsins í botn með fjölskyldu og vinum, þar sem hitastigið er hærra enn á Íslandi. Enda hefur margt fólk stundað það í áratugi að dvelja og hafa dvalið þar um mánaðar skeið og jafnvel lengur. Margir hafa fasta búsetu þar. Sem er í raun ekkert skrýtið hjá þeim aðilum sem hafa skilað sínu ævistarfi með stæl, að eldra fólk leiti til fjarlægðar landa.Vegna smánarlauna þegar kemur að greiðslu ellilífeyris er greiddur út og þær skerðingar sem eru í boði á Íslandi. Það er staðreynd að smánar lífeyri á Íslandi duga ekki fyrir framfærslu til að njóta lífsins og þau tæki færi sem er í boði, enn því miður ganga þau boð ekki upp vegna það er dýrara að lifa á Íslandi.Þess vegna hafa hefur fólk brugðið á það ráð að ferðast til Tenerife sem dæmi, þar sem betra er að ferðast til eða eiga heima á Spáni frekar enn á Íslandi, þar sem svínarí og okur er ekki til staðar og hægt að snúa sér við og njóta ástar án þess að nokkur maður viti af því, ekki einu sinni Tryggingarstofnun Ríkisins eða Ríkistjórnar Íslands sem betur fer.

  Miklir erfiðleikar og hugsanlega gjaldþrot framundan.

Þar sem þúsundir starfsmanna eru nú að missa atvinnu sína vegna erfiðleika eigenda hótela á svæðinu sem nú eru að biðja um gjaldþrot beðni slíkt er höggið.Margir eigendur hafa tekið til ráðs og lokað hótelum sínum vegna þess að þeir geta ekki greitt sínar skuldir, rafmagn, vatn.þrifnað, matabirgðir, laun, skatta og gjöld sem dæmi. Vegna flugfélaga sem hafa skilið eftir sig skuldasúpu sem ekki neinn trúði á að áratuga ferðskrifstofa rekstri Thomas Cook,WOW- air og fleiri flugfélög sem skulda saklausum hótel eigendum á Tenerife. Hitti ferðafélaga sem komu til landsins um helgina, þau sögðu bæði að það væri hrun á Tenerife og hótel gistingum myndu fækka vegna lokunar sem væri yfir vonandi. Það hljóta að koma nánari fréttir á næstum dögum, af þessu ömmulega ástandi sem framundan er á framboði á gistingum fyrir ferðalanga. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband