Steingrímur J Sigfússon braut Þingsköp Alþingis.

Það er ömurlegt til þess að vita þegar kjörin þingmaður virðir ekki reglur sem honum ber að fara eftir. Þegar hann sjálfur skrifaði undir þegar hann varð kjörin Alþingismaður og tók sæti á Alþingi. Það var sjálfur þingmaðurinn Steingrímur J Sigfússon sem bar vantrausttillögu upp, eins og allir vita.

það sem vekur upp spurningar hjá mér getur það verið rétt að formaður vinstri græna gangi ekki heill til skógar?. Getur það verið?. Hver vegna missti Steingrímur J Sigfússon stjórn á skapi sínu með þessum hrópum og köllum á Dómsmálaráðherra Björn Bjarnason sem var í ræðu stól að segja sitt álit. Björn Bjarnason benti Steingrími J Sigfússyni á að hann sjálfur hefði tafið fyrir því með fyrirvörum sínum og afstöðu, að hægt yrði að koma rannsóknarnefnd vegna bankahrunsins á laggirnar.

Viti menn Steingrímur missti stjórn á skapi sínu algjörlega og var eins og geðsjúklingur sem vissi ekkert hvað hann var að gera. Varð Alþingi til ævivarandi skammar, það var ekki fyrr en Björn Bjarnason gerði hlé á sinni ræðu augnablik og benti sinni athugasemd til forseta. Sem bað þingmenn að gæta hófs í orðavali. Þarna kom í ljós reynsluleysi forseta. Alþingismenn sem senda fúkkayrði til ráðherra meðan hann er í ræðustól ber að víta.

" Samkvæmt 89 gr Þingskapa.

Ef þingmaður talar óvirðulega um forseta íslands eða ber þingið eða ráðherra eða einhvern þingmann brigslyrðum eða víkur frá með öllu frá umtalsefninu skal forseti kalla til hans: ,, Þetta er vítavert" , og nefna þau ummæli sem hann vítir. Nú er þingmaður víttur tvisvar á sama fundi og má þá forseti, með samþykki fundarins, svipta þingmanninn málfrelsi á þeim fundi.

Ég tel þess grein eiga við geðtruflaða þingmann og formann VG. með því að hrópa og berja í axlir forsætisráherra Geirs Haarde. þetta upphlaup er honum til vansa og honum væri nær að líta sér nær að biðjast afsökunar á sínu framferði. Það er engum holt að þurfa ekki að viðurkenna mistök sín, það voru nefnilega börnin okkar sem horfðu á þetta í sjónvarpinu. Hvernig haldið þið að framtíðin verði þegar þessi skilaboð eru send út á meðal almenning. Er nokkur hissa þegar unglingar og fullorðið fólk stendur upp í hárinu á löggæslumönnum þá er það í lagi. Steingrímur J Sigfússon þú varst Alþingi og þjóðinni til skammar með þínu framferði.

Jóhann Páll Símonarson. 


mbl.is Segir Steingrím tefja rannsóknarnefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thee

Hvað finnst þér þá um lögin sem stjórnarliðar settu um daginn og brjóta stjórnarskrá lýðveldissins? SJS og hans menn reyndu að koma í veg fyrir það, "étt´ann sjálfur" er ryk samanborið við skammir stjórnarliða.

Thee, 25.11.2008 kl. 21:52

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Gott kvöld Litla.

Eitt vil ég benda þér á ef menn eru í stjórnarandstöðu eða í stjórn þá verða alþingismenn að vera málefnalegur í sínum málflutningi.  Það er skilda að færa rök og staðreyndir fyrir sínu máli.

Varandi þessa reiði sem þú bendir á. Varandi Alþingi og hinn almenni borgari.

Á Alþingi skrifa menn og gangast undir sáttmála sem þeir verða að virða og geta ekki hagað sér eins og villimenn.

Almenni borgari getur leyft sér annan hugsunarhátt. eins og þú bendir á.

Ég sjálfur er ekkert sáttur hvernig þetta gat skeð. Enn ég mun skoða þetta betur áður enn ég læt í mér heyra án þess að vera með ofbeldi það skilar engu. Ég tek undir með þér. Fólkið er mjög ósátt við lífið og eftirlitsstofnanir sem nú er við líði. þær hafa brugðist. 

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 25.11.2008 kl. 23:14

3 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Gott kvöld þú sem þorir ekki að koma undir nafni. Ég er búin að benda þér á áður.

Ég skil ekki svona rök og málflutning þér væri nær að hætta þessu skítkasti og ræða málin með skynsemi þá myndir þú ná árangri.

Stjórnarliðar hafa fært rök sín og gert grein fyrir þeim. Enn það vantar skýrari rök hvernig á að taka á þessum stjórnum bankana og stjórnendum.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 25.11.2008 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband