Mannúð, mildi og stéttarsátt

Skylt er skeggið hökunni segir í málshættinum. Það er eins með skeggið og hökuna og slagorðið stétt með stétt og mannúð og mildi sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur notað í gegnum árin enn ekki staðið við þau orð. Hvoru tveggja er samofið sögu og hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins í gegnum árin. Í slagorðunum felst skuldbindingar okkar gagnvart þeim sem standa höllum fæti í samfélaginu, þeim hafa ekki aðstæður til að vera sinnar gæfu smiður. Þeim þurfum við að rétta hjálparhönd af því að saga segir okkur og kennir okkur að við eigum að bera virðingu fyrir þessum hugsjónum. Þrátt fyrir þessar hugsjónir eru þær ekki til og flokkurinn hefur fjarlægst fólkið í landinu. 

Við eigum hins vegar ekki að hjálpa sem geta hjálpa sér sjálfir. Sú hjálp, sá skerfur, er oft tekin frá þeim sem þurfa á hjálpinni að halda. Þetta gildir gagnvart ákveðnum öldruðum og þetta gildir gagnvart ákveðnum öryrkjum hvað sem hver segir. Þessi hópar eru efnahagslegar jafn misjafnar og aðrir hópar samfélagsins en það eru líka hópar innan um sem hafa það verulega skítt. Við eigum að einbeitta okkur að þeim til að gera vel við þá. Þetta rökstyð ég með því að ekkert þjóðfélag getur gengið út frá því að geta tryggt öllum sama rétt til dæmis frá Tryggingarstofnun.

Við íslendingar eigum að taka höndum saman og styðja þá sem höllum fæti. Grettisstak í þeirra þágu þarf ekki að auka útgjöld úr almannatryggingum sem dæmi. Við flytjum fjármagn til innan kerfisins frá efnuðum eignarmönnum til þeirra sem sem ekkert eiga. Menn þurfa að hafa kjark og þora að taka á málinu strax vilji er allt sem þarf.

Enn Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar undir forystu Mörtu Guðjónsdóttur mættu líta sér nær þegar hún réðst nýlega á Fjölskylduhjálp Íslands sem eru samtök sjálfboðaliða sem beita sér fyrir að að úthluta mataskamta til þeirra sem eiga ekki fyrir mat. Þeim sem ráða för væri nær að koma til móts við Fjölskylduhjálp Íslands með peningahjálp til matarkaupa stað þess að rífa samtökin niður. Það er ekkert óeðlilegt að hjálpa eldrafólki, sjúklingum, öryrkjum og fáttæku fólki stað þess að hjálpa fullfrísku fólki sem getur hjálpað sér með örðum hætti.

 Jóhann Páll Símonarson.

 

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Jóhann, þetta er góður pistill hjá þér og ég tek undir þessi sjónarmið þín. Það er í raun merkilegt að ekki skuli vera hægt að hjálpa þeim vest settu öðru vísi en að þeir sem ekki þurfi á hjálp að halda fylgi með.

Kær kveðja og gleðilega páska.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 5.4.2010 kl. 14:11

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sæll Sigmar.

Þakka þér innlitið og þínar skoðanir sem ég tek undir heilshugar. Það er með ólíkindum hvernig forgangsröðin er hjá Reykjavíkurborg og Ríkistjórn þessa lands.

Ég tel að fleiri eigi að fylgja þessu einstaka máli eftir.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 7.4.2010 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband