Hvaða eiginlega pr fyrirtæki sendi út fréttatilkynningu fyrir Gildi.

Stjórnir lífeyrissjóða hafa verið skipaðar stjórnarmönnum þeirra sem þurfa á fé að halda. Öðru vísi verða fjárfestingar sjóðanna vart skýrðar. Fjárfestingarnar sem skilað hafa okkur sjóðfélögum gífurlegu tapi sem nemur miljörðum króna í formi hlutabréfa og skuldabréfa þar sem veð standa ekki undir kröfum og eru síðan afskrifaðar. Við, almennir sjóðsfélagar, sættum því hins vegar að setja trygg veð til tryggingar á lántöku okkar ef við viljum taka fé að láni. Í kjölfar gríðarlega taps sem var árið 2008 59,6 miljarðar króna árið 2009 þá var reiknisreglum breitt í líflíkur árana 2004 - 2008 þar með var tapið ekki í miljörðum heldur miljónum til að fegra bókhaldið. Tapið árið 2009 var þá 52.067 miljóna króna hjá lífeyrissjóðsins Gildi. Þess skal getið að stjórnendur Gildis tóku þátt í skuldabréfa útboði Glitnisbanka fyrir 3,69 miljarða króna sem eru nær þrjú þúsund og nær 700 hundruð miljónir króna án veða hugið ykkur án veða.

Ég tel það skildu efnahagsbrotadeildar að rannsaka lífeyrissjóðinn Gildi og skildu Fjármálaeftirlitsins að leysa stjórn og framkvæmdarstjóra undan starfskildum sínum tafarlaust. Nú má Vilhjálmur Egilsson segja við mig að ég hafi lesið Rannsóknarskýrslu Alþingis eins og skrattinn hefði lesið biblíuna og notað vef Samtaka Atvinnulífsins til að vekja mig tortryggilegan. Þetta sínir í raun hvernig Verkalýðshreyfinginn er undir hælnum hjá Atvinnurekendum og nota þau öfl sem þeir geta til að sverta andstæðinginn. Það sést best hvernig þeir reyndu með öllum tiltækum ráðum að ráðast á mig persónulega og Ríkisútvarpið því líkir helvítis aular.

Jóhann Páll Símonarson.


mbl.is „Málið skal sæta rannsókn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Helgason

Þó fyrr hefði verið, þessir glæpamenn eiga allir heima á hrauninu.

Sigurður Helgason, 18.10.2010 kl. 04:37

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sæll Sigurður.

Tek undir með þér þó fyrr hefði verið. Tapið er búiðið að vera skuggalegt sem nær ekki nokkru tali að þessi stjórnarmenn skuli ekki hafa enn vera við stjórn með þátttöku atvinnurekenda og verkalýðsforkólfa.

Jóhann Páll Símonarson 

Jóhann Páll Símonarson, 18.10.2010 kl. 07:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband