Látum EKKI Bjóđa Okkur Ţetta!

Ţetta var auglýsing í Mbl í morgun frá Sjómannasambandi Íslands, Afli stéttafélagi og Alţýđusambandi Íslands. Ţađ vekur athygli ađ stćrsta stéttafélagiđ Efling er ekki međ í ţessari árás á hendur Sjómannafélagi Íslands. Ţess skal getiđ ađ Sjómannafélag íslands sagđi sig úr heildarsamtökum ASÍ vegna slappleika ţeirra og gífurlegra fjárhćđa sem Sjómannafélag Íslands hefur ţurft ađ greiđa til Alţýđusambandsins sem nam miljónum króna, ţeim peningum var betur variđ til sinna félagsmanna í formi hćrri greiđslna ţegar menn verđa veikir. Sú greiđsla sem hér um rćđir er sú hćsta sem eitt félag greiđir í dag, ţökk sé Sjómannafélaginu fyrir ţađ ađ bćta hag sinna félagsmanna.

Félagsleg undirbođ um borđ í Norrćnu.

Ţetta segja stéttafélöginn ţrjú sem auglýsa níđ um Sjómannafélag Íslands. Norrćna er skráđ undir Alţjóđlegu skipaskráningu á fćreyskuflaggi sem er versta skipaskráning í heiminum sem sýnir ađ ţeir hafa í hendi sér međ međ kaup og kjör manna, til fróđleiks ţá er ţetta ekki fćreyskur vinnustađur. Ţrátt fyrir ţetta tókst Sjómannafélag Íslands ađ ráđa skólafólk til ţjónustustarfa fyrir 570 ţúsund krónur sem eru lámarks laun auk annarra hlunninda sem eru enn í gildi, og gilda fyrir erlend fólk á fćreyskum kjörum međ lífeyrissjóđsgjöldum sem gera 676 ţúsund 259 krónur brúttó á mánuđi. inni í ţessu er innifaliđ vinnutímaskilda sem eru 10 tímar á dag alla daga vikuna. Eftir 1 mánuđ um borđ, ţá getur skólafólkiđ tekiđ sér frí í 7 daga á fullum launum samkvćmt íslenskum kjarasamningum. Síđan um áramót getur ţetta sama skólafólk fengiđ endurgreitt skattatekjur sem ţađ borgar . Skólafólkiđ sem hér um rćđir fćr útborguđ laun eftir skatt 345 ţúsund krónur í launaumslagiđ sem ţykir góđ laun fyrir fólk sem vantar vinnu.

Nýgerđir kjarasamningar.

Ţessi sömu félög sem gerđu nýlega kjarasamninga upp á 180 ţúsund krónur á mánuđi og 200 ţúsund eftir 3 ár voru ađ semja um laun undir ţeim launum sem skólafólkiđ fćr. Ţrátt fyrir ađ búiđ var ađ reikna út ađ til ađ geta lifađ af sínum launum ţyrfti 290 ţúsund krónur ţá er allt hitt eftir. Afl verkalýđsfélag gerđi nýlega kjarasamninga fyrir álver ţau eru lćgri enn hjá Alcan í Straumsvík sem dćmi ţetta sama félag hótar síđan ađ setja afgreiđslubann á Norrćnu fyrir ađ greiđa hćrri laun enn félög ţremenningana. Hvar voru ţessi umrćddu stéttafélög sem nú rísa upp međ skćtingi út í félag sem hefur barist međ kjafti og klóm gegn útflöggun farskipaflotans. Sem er nú svo illa staddur ađ ađ eins eitt skip er skráđ nú undir Íslenskum fána ţađ er Herjólfur sem er skráđur í Vestmanneyjum. Ţess skal getiđ ađ ţessi félög hafa ekki einu sinni haft fyrir ţví ađ styđja Sjómannafélag Íslands í sinni baráttu, stađ ţess hafa ţau unniđ á móti Sjómannafélagi Íslands síđan félagiđ sagđi sig úr ASÍ. Er ţetta framtíđin sem koma skal ađ stéttafélög skuli berjast innbyrđist međ ţessum hćtti? Eđa er ţetta spurning hver rćđur? Eitt er víst ađ Sjómannafélag Íslands er ekki ţekkt fyrir ađ gefa eftir, enn eitt skulu ţessi félög ţremenningana vita ađ Sjómannafélag Íslands mun berjast til síđasta blóđdropa gegn klíku manna sem eiga ekki ađ stjórna eđa semja um laun sem ekki er hćgt ađ lifa af.

Jóhann Páll Símonarson.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Jóhann" Ţetta er alveg laukrétt hjá ţér. og ţađ sem ţeir skammast sín fyrir er, ađ nú sjá allir hversu smánarleg laun eru í ţessu landi. Meira ađ segja ţingmennirnir voru ađ átta sig á ţví ađ viđ búum láglaunalandi, ţeir eru ekki međ laun á viđ ţjónustufólk á skipum fćreyinga!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 18.5.2011 kl. 14:54

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Eyjólfur G Svavarsson.

Ţakka ţér fyrir hlý orđ. Ţetta er međ ólíkindum ađ ráđist sé međ ţessum hćtti á stéttafélag sjómanna međ kjafti og klóm og meira segja hent miljónum króna úr sjóđi félagsmanna í auglýsingar. Ţessi félög og sérstaklega Sjómannasamband Íslands skuldar Sjómannafélagi Íslands miljónir króna af greiđslum vegna aflamiđlun sjómanna. Ţađ mál er enn óuppgert.

Eins vil ég vekja athygli hvort miđstjórn ASÍ og stjórnir ţessara félaga hafa samţykkt ađ auglýsa í dagblöđum međ ţessum hćtti. Vćnti svara viđ ţví.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 18.5.2011 kl. 15:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband