Eimskipafélag Íslands eikur þjónustu á Ameríkuleið.

Vegna sívaxandi flutninga á Ameríkuleið hefur Eimskipafélagið ákveðið nú að taka í notkun annað glæsilegt skip sem er hrein viðbót við Reykjafoss sem hefur þjónað þessari leið um nokkur skeið. Eimskipafélagið hefur leitað lengi að hentugu skipi til að þjóna þessari leið með hagkvæmum sjónarmiðum að leiðarljósi þar sem olíu kostnaður er að sliga Farskipaútgerðina. Enn nú sér fyrir endanum á þessari leit. Þegar hentugt skip fannst nýlega og samningar tókust á milli eiganda skipsins og Eimskipafélagsins um leigu á skipinu. 

Skipinu hefur verið gefið nafn og mun það hljóta nafnið Skógarfoss. Skipið mun lesta í fyrsta sinn í Reykjavík þann 15 Júlí til Kanada/ USA. Við óskum Eimskipafélagi Íslands og starfsmönnum þess  til hamingju með Skógarfoss og velgengri félagsins á næstu árum.

Jóhann Páll Símonarson. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband