4.8.2011 | 07:03
Stjórendur Sambands íslenskra sveitafélaga á ofurlaunum.
Ţađ verđur ekki ofsagt ţegar grannt er skođađ hve há laun menn eru međ, og sérstaka athygli vekur laun Halldórs Halldórssonar formađur Sambands íslenskra sveitafélaga sem lagđi ţađ til ađ ađ starfsmönnum sveitafélaga yrđi sagt upp störfum til ađ lćkka kostnađ sveitafélaga og sveitafélöginn gćti ekki stađiđ undir nýgerđum kjarasamningum og hvernig ćtti ađ fjármagna hćkkun launa eins og Halldór komst ađ orđi. Jú enn Halldór Halldórsson reyndi sem hann gat ađ nota ţessi orđ til ađ koma höggi undir beltistađ á stjórnvöld stađ ţess ađ draga úr ofurlaunum stjórnenda sveitarfélaga. Enn ţađ var í lagi ađ ráđast á smćlingjana sem eiga ekki fyrir mat, ráđast á skúringarkonuna međ 150 krónur í mánađarlaun ţađ eitt var í lagi.
Rúma miljón í laun á mánuđi.
Halldór Halldórsson form. Sambands íslenskra sveitarfélaga hafđi nefnilega 1,309 ţúsund fyrir ţćgilega vinnu á mánuđi. ţađ hlýtur ađ vera kostnađur fyrir sveitafélöginn ađ ráđa mann međ rúmar 13 hundruđ ţúsund á mánuđi. Á sama tíma leggur ţessi sami Halldór ađ fólki á vegum sveitafélaga verđi sagt upp störfum. Tökum framkvćmdarstjórann hjá honum međ nćr sömu laun ţrettán hundruđ ţúsund krónur, ţessir tveir félagar hafa nćr 3 miljónir á mánuđi sem verđur ađ teljast laun í hćrri kantinum. Ekki má gleyma ofurlaunamanninum í Fjallabyggđ međ rúmar 2,5 miljónir á mánuđi, ađrir bćjarstjórar sem eru honum nćstir eru međ rúmar 1,7 miljónir í laun, síđan eru viđ komin í 1,6 miljónir króna. Eftir ţessa stuttu yfir ferđ verđur ekki annađ sagt ađ sveitastjórnarmenn verđa ađ taka til í sínum högum áđur enn ráđist er ađ ţeim sem eru á sultarlaunum og geta ekki dregiđ fram lífiđ á launum sem eru ekki manni bjóđandi. Er nokkur hissa á ţví ađ svona sjálftökulaun líđast vegna ţess ađ ţađ eru ţeir sjálfir ákveđa launin, enginn annar.
Jóhann Páll Símonarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki spurning. Ţađ er í ţessu eins og mörgu öđru ađ ţađ á ađ byrja á ađ skođa toppana en ekki skúringakonurnar. Ţađ er lítiđ mál ađ ráđa nýja toppa á lćgri kjörum en ţessa en ţú fćrđ pottţétt ekki skúringakonu til starfa á lćgri launum en ţar er í bođi nú ţegar.
Gísli Foster Hjartarson, 4.8.2011 kl. 09:13
Heill og sćll Gísli Foster Hjartason.
ţađ er rétt hjá ţér ađ ţađ sé byrjađ á ţeim sem hafa lág laun, svona hefur ţetta leikkerfi veriđ hjá ţeim sem ráđa. Ţađ er um ađ gera ađ ráđast ađ ţá sem ekki geta variđ hendur sínar. Ţess vegna gat ég ekki orđa bundist ţegar menn eins og Halldór Halldórsson eru ađ ţessu í pólitískum tilgangi fyrir sinn flokk. Og misnota ađstöđu sína hrikalega.
Ţađ er eins rétt hjá ţér ađ skúringarkonum fer fćkkandi, enn verktakar sjá nú alfariđ um ţau mál sjálfsagt hefur kostnađur ekki batnađ viđ ţađ. Gísli ég legg ţađ til ađ hinn almenni launţegi fari nú ađ láta til sín taka, ţađ gengur ekki upp ađ sveitastjórnarmenn hafi jafnvel 10 fölt hćrri laun sé miđađ viđ láglaunafólk.
Á sama tíma hćkka öll gjöld sveitarfélaga.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 4.8.2011 kl. 09:53
Heill og sćll Jóhann Páll; ćfinlega - og ađrir ágćtir gestir, ţínir !
Vel mćlt; sem viturlega, af ţinni hálfu - sem vćnta mátti, Jóhann Páll.
Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi - sem oftar /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 4.8.2011 kl. 23:12
Heill og sćll Óskar Helgi Helgason.
Ţakka ţér fyrir ţín orđ, ţađ er ekki oft sem slík orđ berast enn ţú sem baráttumađur veist hvernig ţetta er. Enn ţakka ţér hlý orđ.
Ég mun halda áfram ađ fjalla um sveitastjórnar menn og tel ţađ ekki vanţörf ađ fólkiđ sjái í raun hvernig ţetta fólk haga sér.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 5.8.2011 kl. 07:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.