Ríkisendurskoðun beitt þrýsingi að endurskoða sína ákvörðun.

Enn á ný eru málefni Eirar til umræðu vegna veðsetningar á 2,650 miljónum króna hjá sýslumanninum á Sauðakróki. Umrædd umsókn um 11 hundruð miljónir var lögð fram af stjórn 21 apríl 2010 Ríkisendurskoðun 21 maí 2010 ekki komu fram athugasemdir að hálfu Ríkisendurskoðunar. Sýslumaðurinn veitti heimild 5 maí 2010 til veðsetningar að Hlíðarhúsum 7 112 Reykjavík.

Annað lán 1,200 miljónir króna umsókn stjórnar 16 júní 2010 Ríkisendurskoðun 24 júní 2010 engar athugasemdir heimild veitt 25 júní 2010 af Sýslumanninum Sauðarkrók með veðsetningar að Fróðarengi 1-11 112 Reykjavík.

3 lánið að upphæð 350 miljónir króna umsókn stjórnar 14 september 2010, ríkisendurskoðun 24 september 2010. Engar athugasemdir. Veitt heimild 27 september 2010. Með veðsetningu að Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík.Þessi veðsetning  var ekki gerð í umboði hluthafa. Stjórn sjóðs eða sjálfseignarstofnunar er ekki heimild að veðsetja eignir nema með skýrri heimild sýslumanns. Þetta ákvæði sýnir betur en margt annað að varveisla fjármuna er ekki einkamál stjórnar. Til samanburðar er því öðruvísi farið með hlutafélagaréttinn þar sem stjórn fer með fjármuni félagsins í umboði hluthafa og er almenna reglan að stjórnin þurfi ekki heimild opinberra eftirlitsaðila fyrir veðsetningu eða sölu eigna félagsins. Í lögunum segir að ráðherra geti með reglugerð m.a. sett nánari reglur um samtarf sýslumannsins á Sauðarkróki og Ríkisendurskoðunar. Engar slíkar reglur liggja fyrir““.Nú liggur fyrir að Ríkisendurskoðun hefur heimilað veðsetninguna á bak við fólkið sem stóð í málaferlum og er enn. Hér er um að ræða 2 þúsund og sexhundruð og fimmtíu miljónir króna með veð í húseignum fólksins. Því líkar viðbjóðslegar aðferðir sem Ríkisendurskoðun beitir. Það viðist sem stjórnendum þora ekki öðru því yfirmaður þeirra hefur beit þá þrýstingi sem þarf að breyta sinni afstöðu.

7. Nóvember 2012 var viðtal við Valgerði Bjarnadóttur þingmann Samfylkingarinnar undir fyrir sögninni Gáttuð á ríkisendurskoðenda““ segir það gjörsamlega óskiljanlegt að ríkisendurskoðandi telji sig ekkert umboð hafa til að taka á málefnum Eirar til skoðunar““ Eins bendi hún á gild rök að ríkisendurskoðandi telji sig aðeins geta skoðað þátt hjúkrunarheimilisins enn ekki öryggisíbúðanna og vísaði til þess að Eir sé rekið á einni kennitölu og í árskýrslu Eirar komi fram 140 miljóna króna skuld hjúkrunarheimilisins vegna öryggisíbúðanna. Af þeim sökum sagði hún gjörsamlega óskiljanlegt að ríkisendurskoðandi telja sig ekki hafa umboð til að fara ofan í það sem gerðist í rekstrinum. Hvað ætla alþingismenn að gera, Hvað ætla borgarfulltrúar að gera?

Jóhann Páll Símonarson.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband