4.6.2014 | 21:13
Dagur B Eggertsson er kjarklaus sem fulltrúi Samfylkingar.
Enn eru málefni Hjúkrunarheimilisins Eirar á dagskrá eftir miklar umrćđur og kćrur til Ríkislögreglustjóra. Hluti af málinu er enn til rannsóknar. Reykjavíkurborg, Seltjarnanesbćr, Samtök blindra og blindravina, Sjómannadagurinn í Reykjavík og Hafnafirđi, Sjálfseignarstofnunin Skjól, VR og Félag áhugafólks og ađstandenda Alzheimersjúklinga og annarra sjúkdóma, Öryggjabandalagiđ, EFLING stéttafélag, SÍBS eiga hlut í ţessu máli. Hjúkrunarheimiliđ er sjálfseignarstofnun og fellur starfsemi stofnunarinnar undir lög nr. 140/2008 um sjóđi sem starfa samkvćmt skipulagskrá. Skipulagskrá var stađfest af Dómsmálaráđherra 13 desember 1990. Nú vill svo vel til ađ gamlir fyrrverandi borgarfulltrúar eins og Sigrún Magnúsdóttir alţingismađur, og formađur ţingflokks Framsóknarmanna sat í stjórn Eirar og Skjóls 1992 1994 og í fulltrúaráđi 1994 2004 svo henni ćtti ađ vera fullkunnugt um máliđ. Enn ţegir ţunnu hljóđi um máliđ, og henni varđar ekkert um ţetta tiltekna mál. Enn ţađ stóđ ekki á henni ađ gera athugasemdir um stefnu Sveinbjörgu Birnu ţegar hún bauđ sig fram fyrir Framsóknarflokkinn sem er ekkert annađ en ađ villa fyrir fólki hvađ hún sé öflug Framsóknarkona sem tekur á málefnum sem skipta máli, já hún er ekki merkilegur pappír fólksins á Eir. Ţorleifur Gunnlaugsson frambjóđandi Dögunar sat í stjórn Eirar áriđ 2006 2009 og varamađur nú til ársins 2015 honum ćtti ađ vera vel kunnugt um alvarlega stöđu Eirar og ţćr kćrur sem liggja fyrir. Enn hann kaus frekar ađ ţegja um máliđ fyrir kjósendum enn talađi sífellt um opiđ stjórnkerfi, réttlćddi, mannréttindaframbođ, og húsnćđisstefnu enn kom ekki einu orđi á alvarlega stöđu Eirar. Fulltrúar Bjartar Framtíđar Heiđa Kristín Helgadóttir ţagđi um máliđ ţótt henni vćri ljóst sú alvarlega stađa Eira. Dagur B Eggertsson ţagđi um máliđ og samkvćmt samtölum mínum viđ menn, virđist máliđ hafa veriđ skipulagt ađ ţegja um máliđ. Já Ţöggun ađ hálfu borgarfulltrúa, hvers vegna Ţađ verđa ađrir ađ dćma. Mađur spyr sig geta borgarfulltrúar setiđ áfram sem hafa tekiđ ţátt í ţessum ljóta leik. Nú er ţađ ykkar ađ dćma ţetta framferđi borgarfulltrúa sem vilja ekki hjálpa eldra fólki í vanda.
Stjórn Eirar sátu eftirfarandi ađilar á árunum 2007 2011.
Vilhjálmur Ţ Vilhjálmsson ( formađur), Magnús L. Sveinsson ( varaformađur) Helga Eysteinsdóttir, Haukur Helgason, Tómas Helgason, Vilhjálmur B. Vilhjálmsson og Herdís Sigurjónsdóttir. Sigurđur Helgi Guđmundsson var forstjóri frá stofnun Eirar áriđ 1990 til 30 apríl 2011. Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson var stjórnarformađur Eirar í meira enn áratug og á ţeim tíma sá hann um eignasýsluna stofnunarinnar eđa til 31 júlí 2012. Vilhjálmur gegndi tímabundiđ stöđu framkvćmdarstjóra á árinu 2011 eftir ađ Sigurđur Helgi lét af störfum. Sigurđur Rúnar Sigurjónsson tók viđ starfi framkvćmdastjóra 1. Janúar 2012, enn hann tók viđ eignaumsýslu stofnunarinnar 1. Ágúst 2012.
Ţöggunfjölmiđla.
Fulltrúar fjölmiđla RUV og 365 miđla hafa ekki fjallađ um máliđ nema ađ hluta, ekki međan kosningar voru eđa ađ spyrja frambjóđendur um hvađa lausn vćri í sjónmáli íbúa á Eir. Útvarp Saga var sú stöđ sem hefur tekiđ málefni Eirar föstum tökum međ viđtölum viđ Sigurđ Hólm íbúđareiganda á Eir og ýmsa félaga og nú síđast viđ Björk Vilhelmsdóttir sem sagđi ţađ skýrt ađ hennar flokkur myndi ekkert gera og ekki stćđi til ađ gera ekki neitt.. Kjartan Magnússon frá Sjálfstćđisflokki sagđi ekki neitt. Enn íbúđarhreyfing í Mosfellsbć var eina frambođiđ sem ćtlađi ađ verja haga eldri borgara á Eir. Eins og öllum er kunnugt um eru nauđsamningar í gangi, ekki enn hefur náđst samkomulag ţrátt fyrir ađ ţrýst sé á fyrrverandi eigendur sem hafa lagt aleigu sína á milli 20 40 miljóna króna til ađ tryggja sér íbúđarrétt, sem naut verndar á sínum tíma og hugsanlega brot á eignarréttaákvćđi stjórnarskrárinnar, og kaupverđiđ skyldi greiđast í einu lagi viđ brottflutning eđa viđ andlát. Ţrátt fyrir ţađ hefur ekki enn fengist greiđslur sem áttu ađ berast núna 1 Júní eins og samkomulagiđ sagđi um hjá ţeim sem hafa nú ţegar skrifađ undir nýja samninga sem eru ekki međ veđi í Eir heldur handónýttur pappírar og eftir stendur gamalt fólk sem hefur hugsanlega tapađ öllum eigum sínum á glćfralegum fjárfestingum stjórnenda Eirar og fulltrúaráđsins sem ber ađ hafa eftirlit međ hagsmuni Eirar ađ leiđarljósi. Eftir stendur ţeir 16 ađilar sem enn neita ađ skrifa undir nýja nauđasamninga, ţví eldriborgarar telja sína samninga enn í gildi ţegar skrifađ var undir á sínum tíma. Máliđ krefst opinberar rannsóknar og ţeir ađilar sem bera ábyrgđ verđi dregnir til ábyrđar varđandi málefni Eirar. Ţađ mál verđur ekki ţaggađ niđur af Reykjavíkurborg eđa öđrum ađilum sem eiga hlut ađ máli.
Jóhann Páll Símonarson.
sjómađur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:33 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.