23.3.2019 | 17:51
Ísland í vanda statt.
Nú er það ljóst að hér er mikill hætta á ferð, þar sem líf fólks er í hættu um eitt þúsund og þrjú hundruð manns. Enn skipið er stopp vegna vélabilunar og skipið rekur hratt að landi vegna strauma og vinda. Það er sagt að fimm þyrlur séu að störfum auk skipa og báta, og aðgerðir gætu tekið langan tíma, þar sem þyrlan getur tekið að hámarki 15 manns.
Í mörg ár hefur eftirlit með slíku verið í skötulíki á Íslandi. Það var fyrir nokkrum árum síðan að m/s Brúarfoss lenti í slíkum vanda undan suðurströnd íslands þar sem mikill fiskimið eru og hugsanlegt óbætanlegt tjón hefði skipinu rekið í land, án vélar krafts. Hættan var gífurleg á ferðum skipsins vegna þess skipið rak hratt að landi. Enn fyrir þekkingu og visku vélammanna tókst að koma vélum í gang á síðustu stundu og hættu var afstýrt. Ekki einn dráttarbátur að stærri gerð var til bjargar eða var ekki til staðar, sem gat tekist á við það hættu ástandinu, þrátt fyrir umræður, enn ekkert er hlusta né skoðað.
Úrbætur.
Í kjölfarið var farið sú leið að stór skip færu langt frá landi og hefur því eftirliti verið fylgt eftir með góðum árangri stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar sem hefur ítrekað varað stjórnendur skipa eiga að fara að reglum um siglingar.
Vandamálið.
Stjórnvöld og aðrir sem koma að þessu hafa ekki hugsað þetta vandamál til enda. Fyrir það fyrsta er ekki til úthafsdráttabátur?, dráttabátar að stærri gerð, eins og eru erlendis eru ekki til? Ekki til úthafsdráttabátur til staðar með skömmu fyrirvara? Jú nema kjúklinga dráttabátar sem væri hægt að nota við skútur og minni skip.? Vandamálið er ljóst og við Íslendingar verðum að taka á þessum farðaþegaskips í vanda við stendur Noregs til alvarlegar skoðanir. Þegar við höfum ekki til taks nema 2 þyrlur sem taka kannski 30 manns,. Bið ykkur öll að velta fyrir ykkur þessari alvarlegri skoðun sem ber að athuga hvað við getum gert betur í öryggismálum sjómanna.
Farþegaskip í vanda við Noregsströnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.3.2019 kl. 00:19 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.