25.3.2019 | 12:01
Er loðan fundinn?
Nú heyrist að sterkar vísbendingar að loðnutorfur séu inni á firði á norðan landi, um er að ræða loðnu í stórum torfum. Enn og aftur af hvalnum sem maður spyr sig um þessa stundina, er hann að reka hana í torfur til að hafa nægt æti? Þessum spurningum er ósvarað enn. Enn allavega eiga skýringar eftir að koma hvað sé þarna á ferðinni, við skulum hafa það hugfast þegar Háyrðingartorfur ráku síldartorfur inn í Kolgrafafjörð og þar drápust þúsundir tonna af síld.
Nú er best að halda að sér höndum og láta vísindamenn sjá um næstu skerf, hvað þarna er að ske í lífríkinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.