11.10.2007 | 18:49
Ég spái stjórnarslitum eftir 14 daga.
Nú er stormur íslenskum stjórnmálum ţegar Björn Ingi Hrafnsson sem hafđi 5 prósent atkvćđa á bak viđ sig og sleit meiri hluta samstarfi viđ Sjálfstćđismenn í borgarstjórnar međ afar einkennilegum hćtti. Og viđtóg hćgri hönd formanns Samfylkingar Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur Dagur B Eggertsson sem mun verđa borgastjóri án ţess ađ málefna sáttmáli borastjórnarmeirihluta samstarfs hafi legiđ fyrir.
Nú er stađan sú ađ mínu áliti ađ Ríkisstjórnin mun ekki starfa lengur enn í 14 daga. Ég mun ekki trúa ţví ađ formađur Sjálfstćđismanna muni sćtta viđ sig viđ ađ hćgri hönd Samfylkingar Dagur B Eggertsson ađ hann skuli hafa rústađ borgarstjórnarmeiri hluta Sjálfstćđismanna.
Takiđ eftir ég spáđi slitum ţann 8 Október Ţađ rćttist 3 dögum síđar eftir ađ ég hafiđ fengiđ kall ađ ofan frá vitrari mönnum enn mér.
Jóhann Páll Símonarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Viđ skulum bara vona ađ ţú sért sannspár.
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.10.2007 kl. 17:05
Heil og sćl María.
Ég spáđi fyrir ţessu falli í borgarstjórn ţann 8 október 3 dögum síđar sprakk ţessi meiri hluti.
formađur Sjálfstćđisflokksins mun ekki sćtta sig viđ vinnubrögđ sem voru viđhöf af Degi B Eggertssyni í garđ Vilhjálms Ţ Vilhjálmssonar borgarstjóra og borgarfulltrúa flokksins.
Ţó ég taki stórt upp í mig varandi stjórnarslit á samstarfi Sjálfstćđisflokksins og Samfylkingar hafa ţeir veriđ mjög yfirlýsingar glađir á međan ţingmenn Sjálfstćđismanna hafa veriđ málefnalegir og kurteisir í sínum málflutningi.
Svo kemur ţessi spurning upp hvađa flokk vilja Sjálfstćđismenn vinna međ?
Ég held ađ ţessir flokkar komi ekki til greina Framsóknarflokkur, Samfylking; ? Ţá kemur spurningin getur ţađ veriđ Vinstri grćnir? eđa Frjálslyndisflokkurinn.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 12.10.2007 kl. 18:21
Ég hef aldrei skiliđ hvernig ykkur gat dottiđ í hug ađ mynda stjórn međ Samfylkingunni. D+B+F.
Magnús Ţór Hafsteinsson, 14.10.2007 kl. 20:02
Heill og sćll Magnús Ţór.
Ég er sannfćrđur ađ ţetta samstarf muni flosna upp. Enn ţađ er aldrei ađ vita hvađ getur skeđ í pólitík. Miđađ viđ umrćđuna í kvöld á Stöđ 2 mér fannst Geir ekki vera jafn sáttur eins og veriđ hefur Ingibjörg var frekar á verđi og reyndi ađ brosa.
Mér finnst ţessir ţingmenn úr hópi Samfylkingingar ég nefni sem dćmi Lúđvík, Árna og umhverfisráđherrann vera međ ólíkar skođanir í ţessu samstarfi ađ ţetta samstarf muni ekki ganga upp.
Varandi samstarf flokka ţá er ţetta á valdi formannsins, miđstjórnar og fulltrúaráđsins sem mćla međ ţessum hlutum eftir miklar ţreifingar á hlutunum eins og ţú veist sjálfur. Síđan er ţađ Sjálfstćđismenn sem taka undir eđa eru á móti ţví eins og gerist.
Síđan er ţađ gćti alveg eins orđiđ Frjálslyndisflokkurinn eins og Vinstri grćnir. Enn Magnús ţú tekur eftir ţessu ţegar kemur ađ ţessu.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 14.10.2007 kl. 22:38
Ég er ţér sammála Jóhann.Ţađ verđur ekki langt ađ bíđa"stórtíđinda"úr landsmálapólitíkinni.Kćrt kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 14.10.2007 kl. 23:06
Heill og sćll Ólafur.
Ég tek undir međ ţér ţađ verđur ekki langt ađ bíđa eftir stórtíđundum í stjórnmálum sjáum hvađ setur.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 14.10.2007 kl. 23:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.