17.10.2007 | 12:45
Rannsaka ástćđur stjórnarlita í borginni.
Á vef vísir var ađ birtast frétt ađ Sjálfstćđismenn ćtli ađ rannsaka atburđarásina af hverju meiri hlutinn í Reykjavík féll. Nú í hádeginu mun stjórn Varđar hittast til ađ rćđa máliđ og fariđ yfir atburđarásina."
Ég fagna ţví ađ ţetta mál verđi skýrt og hvers vegna allir borgarfulltrúar nema einn hafi fariđ á bak viđ okkar góđa borgarstjóra Vilhjálm Ţ Vilhjálmsson oddvita borgarstjórnar flokksins. Ţvílík geđshrćring ţegar sumir í borgarstjóranrflokk Sjálfstćđismanna tóku til máls ađ ţađ jafnvel stóđ í ţeim sem dćmi Jórunni Frímannsdóttur sem var sér til ćvarandi skammar fyrir flokkinn.
Síđan er ţađ ósk Sjálfstćđismanna ađ ţađ verđi haldinn fundur um ţetta tiltekna mál og borgarfulltrúar látnir standa fyrir sínu máli. ţađ er ósk Sjálfstćđismanna.
Jóhann Páll Símonarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:49 | Facebook
Athugasemdir
Ég fagna líka,ég tek líka undir ég sá nokkra ţeirra í sjónvarpinu og ég var ekki ánćgđ,ţau voru virkilega ćst.Ég er viss um ađ Kjartan Magnússon hafi talađ međ skinsemi um ţetta,en hann sá ég ekki.
María Anna P Kristjánsdóttir, 17.10.2007 kl. 14:44
Já, einsog móđursjúkar unglingsstúlkur! Er nema von ađ meirihlutinn félli.
Auđun Gíslason, 17.10.2007 kl. 15:45
Heill og sćll Auđun.
Ég verđ ađ segja ţér ég skil ekki hjá ţér ţessi rök ţín. Enn ţetta er ţín skođun og ég virđi ţađ viđ ţig. Enn ein ábending til ţín mér ţćtti gott ađ fá mynd af ţér ekki mynd af ketti.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 17.10.2007 kl. 16:01
Sćll Jóhann, ţađ er engin spurning ađ ađ gamli góđi Villi er vel látinn mađur og hans verđur saknađ í stóli borgarstjóra enda var hann vinsćll langt út fyrir rađiir eigin flokksmanna sjá:
http://jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/339996/
Ţađ sem límir borgarstjórnina saman núna er ásćlni í völd og vegtyllur. Viđ Frjálslyndir ćtlum ađ vinna aftur sćti okkar í borgarstjórn. Ég á auđvitađ ekki ađ skipta mér af innri málum annara flokka. En leyfi mér samt ađ segja ađ ég vil ekki sjá illa fariđ međ góan dreng.
Sundrung mun ekki hjálpa sjálfstćđismönnum.
Sigurđur Ţórđarson, 18.10.2007 kl. 16:13
Heill og sćll Sigurđur.
Ég tek undir međ ţér Vilhjálmur Ţ Vilhjálmsson er mjög góđur mađur og mjög vandfundiđ ađ finna eins persónu og Vilhjálm Ţ Vilhjálmsson.
Varandi sundrung ţá er ţađ rétt hjá ţér enn ţađ er ekki hćgt ađ kenna Sjálfstćđisflokknum um ţessar ófarir flokksins. Borgarfulltrúar eiga sök á eineltistilburđum sínum á hendur Vilhjálmi.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 18.10.2007 kl. 18:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.