Gildir ekki sama lögmál um langveik börn og útlendinga.

Það er með ólíkindum sem einn félagi minn hafði að orði við mig þegar við spjölluðum saman í kaffitímanum um langveikbörn sem foreldrar og einstæðar mæður þurfa að ganga í gegnum kerfið. Þetta hefur gengið svo langt að einstæðri móðir var borinn út úr húsnæði sínu á götuna og átti hvergi heima? Síðan er mikið um að þeir sem eiga um sárt að binda fá ekki aðstoð við sínum vandarmálum. Eitt dæmi enn sem dæmi ef einstæðar mæður og fólk sem hefur ekki ráð að senda börnin til tannlæknis þá er þetta ekki hægt.

Enn þegar kemur að flóttamönnum sem flytja hingað til landsins þá er allt frítt. Því íslenska þjóðin er svo góð og yndisleg og svo gott að búa á Íslandi. Innflytjendur fá nefnilega íbúð, mat, peninga,. Mér sjálfum finnst löginn ekki virka eins og þau eiga að gera hvað þá heldur jafn rétti á milli kynjanna sem allir tala um og hafa farið í mál útaf.

Jóhann Páll Símonarson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnhildur Hauksdóttir

hm....? ok... þannig að fyrst einn hópur á bágt, þá á annar hópur sem er "óæðri" amk líka að eiga bágt?

helst meira bágt en hinn hópurinn?

þannig er einmitt sniðugt að laga heiminn.....

Gunnhildur Hauksdóttir, 27.10.2007 kl. 11:15

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heil og sæl Gunnhildur Hauksdóttir.

Tilefnið að ég skrifaði þetta var umsög manns sem á við sárt að binda vegna veikinda dóttur sínar og allt það strit sem hann og hin elskulega kona hans og fjölskylda hafa þurft að ganga í gegnum kerfið í áratugi. Þær lýsingar líkaði mér ekki og voru verri enn ég bjóst við.

Það má vel vera þú Gunnhildur hafi aðra skoðun enn ég. Og ég virði þína skoðun sem þú telur vera rétta. Ég tek undir mér þér það eru fleiri hópar sem þurfa hjálp og ummönnun undir það tek ég undir þín ummæli Gunnhildur.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 27.10.2007 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband