18.10.2007 | 15:28
Samskip stefnir á ađ hafa erlenda háseta á smánarlaunum.
Ţađ vill svo vel til ađ nú eru 2 íslenskir hásetar um borđ í Arnarfelli skipi Samskipa síđan er búiđ ađ ráđa 3 hásetta frá Lettlandi í stađinn fyrir ţá íslensku ţvílík niđurlćging fyrir íslenska farmannastétt. ţađ er međ óllíkindum ađ skipafélag ef viđ eigum ađ kalla íslenskt sem heitir Samskip skuli gera ţvílíka hluti.
Ekki nóg međ ţađ ţetta skip er skráđ í Fćreyjum međ öllu tilheyrandi enda hafa íslenskir farmenn sem skráđir eru undir fćreysku ţar međ greitt skatta og skyldur til FĆREYJA ţar međ hafa farmenn misst öll ţau réttindi sem íslenskir ríkisborgarar hafa ţar međ sem dćmi. Geta ekki nýtt sér persónuafsláttinn, barnabćtur, og sumir hafa fengiđ kröfu frá skattayfirvöldum um endurgreiđslu sumir miss mikiđ ţurft ađ greiđa til baka um 1,5 miljónir króna. Ég hef haldiđ ađ ţađ gildu tvísköttunar samningar á milli landa.
Jóhann Páll Símonarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll jói flott hjá ţér ađ taka ţetta upp
ég bý ennţá í gullćđinu hérna fyrir austan
kíktu á myndasíđu mína sem er www.123.is/gudjono
Guđjón Ólafsson, 20.10.2007 kl. 22:16
Heil og sćl. Anna og Guđjón.
Ég var ađ koma frá útlöndum í nótt ţess vegna hef ég ekki getađ svarađ ykkur fyrr Ţađ sem er alvarlegt ađ Samskip skulu taka ţessa ađferđ upp hún er illskiljanleg ađferđ ađ farmönnum á Íslandi sem eru ornir sárafáir í dag og ţeim blćđir út í dag.
Eitt skulu viđ ekki gleyma ţađ er menntun stýrimanna fyrst verđa ţeir ađ verđa hásetar áđur enn ţeir geta sest á skólabekk í Stýrimannaskóla til ađ geta öđlast réttinda sem stýrimađur á farskipum og fiskiskipum til ţess verđa farskip og fiskiskip ađ vera til vegna gríđarlegra fćkkunar skipa
Anna spyr um verkalýđshreyfinguna ţví til ađ svara. Hún er grútmáttlaus og fúinn ţađ sem vantar er ađ ţeir vakni nú af vćrum blundi og komi sínum athugasemdum á framfćri. Nóg borga menn í ţessi verkalýđsfélög.
Guđjón ţú talar um gullćđi fyrir austan á fjörđum. ţađ er rétt hjá ţér. Enn ţetta hefur gefiđ atvinnulífinu og fólkinu byr undir báđa vćngi. Ţađ sem ţú hefur veriđ ađ benda á er hvernig starfsmannaleigur hafa fengiđ ađ stunda ţrćlahald á erlendu verkafólki og vinnumálastofnun hefur lítiđ ađhafst í ţeim málum enda eru mál í gangi út af ţví.
Ţessi mál eru í algjörum ólestri og tími til kominn ađ taka á ţessum málum. Og fagna ađ ţiđ hafi séđ ykkur fćrt ađ taka ţátt í ţessari umrćđu hún er ekki búinn.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 23.10.2007 kl. 10:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.