25.10.2007 | 13:47
Eiga auđhringir ađ selja vín í matvörubúđum.
Nú vilja ţeir Alţingismenn sem kalla sig frelsishafa sem telja sig hafa vit fyrir ţjóđinni eru međ ađ leyfa sölu áfengra drykkja í matvörubúđum. Margar spurningar vakna hversvegna á ađ láta auđhringi ţá er átt viđ Bónus, 10-11, Nóatún hafa leyfi til innflutnings á léttvíni og sterkum drykkjum mun vöruúrvaliđ og ţjónusta verđa sú sama nei rök mín fyrir ţví eru Bónus mun henda öllu víni úr hillum frá ţeim ađilum sem ţeir geta ekki prúttađ vínverđ niđur fyrir ţá sjálfa og láta sem dćmi merkja sér sem dćmi Bónus Vodka Bónus rauđvín. Síđan er ţađ opnunar tíminn verđur hann opinn allan sólahringinn eins og í 10-11 hver fylgist međ ţví ađ reglum sé framfylgt.?
Varđandi sölu áfengis í matvörubúđum er ţađ fyrirkomulag ekki viđ líđi nema í fáum ríkjum og ţar gilda ákveđnar reglur um opnunartíma Tenerife á Spáni ţar er opiđ til kl 21 síđan lokađ. USA ţar gilda mjög strangar reglur um sölu áfengis og međferđ. Ţađ má líka segja manni fannst ţađ sjálfsagt ađ geta fariđ út í búđ á Tenerife og keypt sér rauđvín međ matnum ţađ ţótti sjálfsagt og ekkert viđ ţađ ađ athuga ađ svo sé. Svo spyr mađur sig hver vildi fara til baka ţegar höft voru á öllum innflutningi ţá voru ekki eins margar tegundir til og ţjónustan og upplýsingar fyrir neytendur ekki til stađar ţetta eru rök.
Ég tel áfengisverslun ríkisins hafa komiđ til móts viđ ţjóđina međ lengri opnunartíma og öll ţjónusta til fyrirmyndar ţess vegna tel ég ađ ţetta eigi ađ vera á sama stađ međ sama fyrirkomulagi. Ţađ ţá ekki ađ láta auđhringi eins og Bónus taka völdin af ţjóđinni međ sínum ađferđum ţar sem verslađ er međ ákveđnar tegundir sem hentar ekki öllum.
Jóhann Páll Símonarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Talađ eins og frá mínum munni,sammála í öllu.
María Anna P Kristjánsdóttir, 25.10.2007 kl. 18:05
En ég veit líka ađ ég ţyki gamaldags í ţessum málum,og ţađ verđur bara ađ hafa ţađ.
María Anna P Kristjánsdóttir, 25.10.2007 kl. 18:06
Heil og sćl María.
Ég er hjartanlega sammála ţér varandi ţína skođun ţú ert ekkert gamaldags í ţínum skođunum ţađ eru fleiri sammála ţér Enn ţađ er alltaf til fólk sem hugsar ekki ţetta mál til enda og afleiđingarnar af ţessu öllu ráđabruggi auđvaldsinna.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 25.10.2007 kl. 22:45
Ég er ţér hjartanlega sammála Jóhann, og ég hel ađ ţađ sé ekki ađ vera gamaldag og vilja halda ţessu eins og ţađ er. Ţetta er góđur pistill hjá ţér og vonandi eru alţingismenn ţér sammála.
kveđja
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 27.10.2007 kl. 13:30
Heill og sćll Sigmar.
Varandi ađ alţingismenn séu mér sammála ţá held ég ekki, enn ţađ vil svo vel til í morgun var ţáttur sem ber heitiđ í vikulokinn á ruv var einmitt rćtt um bónusvíniđ svo ţetta er lesiđ.
Varandi ađ vera gamaldags ţá held ég ađ ţetta sé rétt hjá okkur. Ţjónusta og opnunartími hjá ÁTVR er mjög góđur og starfsmenn hafa veit fólki góđa umsögn um vín til matar sem dćmi.
Ég er hrćddur um ef ţetta frumvarp fer í gegn ţá muni frambođ og ţjónusta minka ţá mun einokun aukast ađ hálfu auđhringa.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 27.10.2007 kl. 13:56
Heill og sćll Jóhann já ţađ hlítur ađ mínka úrvaliđ eins og ţú réttilega bendir á í grein ţinni. Mađur er eiginlega búinn ađ fá nóg af ţessu ćgivaldi auđhringa og banka.
kćr kveđja
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 27.10.2007 kl. 14:18
Heill og sćll Sigmar.
Tek heilshugar međ ţér ţađ er alveg sama hvađ viđ förum.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 27.10.2007 kl. 14:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.