Koss dauđans.

Björgvin Sigurđsson viđskiptaráđherra hefur leikiđ einleik međ bođun afnám vörugjalda á kjörtímabilinu án ţess ađ Sjálfstćđisflokkur og stjórnarandstađa hafa gert athugasemdir viđ ummćli viđskiptaráđherra sem bođađi til fréttamanna fundar um máliđ nýlega. Hvađ hefur fjármálaráđherra sagt um máliđ ekki neitt einasta orđ ég hefđi haldiđ ađ fjármálaráđherra ćtti ađ sjá um fjármálin varandi hvernig ćtti ađ ná ţessum tekjum inn í stađinn sem voru vörugjöld og hvernig ríkistjórninni ćtli ađ afla til nýrra tekna ég spyr hefur ţetta mál veriđ rćtt í ríkistjórn?

Eins og fram kom í Fréttablađinu 25 október " Tekjur ríkissjóđs af vörugjöldum námu 43,7 miljónum á síđasta ári eđa rúmum 10 prósentum heildartekna. Ţađ yrđi ţví ţungt högg fyrir ríkissjóđs yrđu vörugjöldin afnumin " Ég tek undir ţessi orđ Fréttablađsins.

Ţađ sem vekur mig til umhugsunar eru Samfylkingar bullarar sem eru ađ stríđa og ćsa upp Sjálfstćđisflokkinn og flokkurinn er ekkert međ í ákvörđunar töku, bíđur og bíđur hvađ eigi ađ gera svarar ekki ţessu bulli Samfylkingarmanna sem hafa leikiđ einleik međ ýmiss mál. Á međan er fjármálaráđherra í hálfgerđi fýlu yfir ţessum vinnubrögum samstarflokksins sem gerir ţađ sem honum sýnist án ţess ađ hreyfa andmćlum. 43,7 miljarđar eđa 10 prósent heildartekna er stórmál ađ mínu áliti.

Ég er sannfćrđur um ađ plott sé hafiđ hjá Samfylkinga bullurum og ţeir muni fara á bak orđa sinna og slíta ţessu samstarfi áđur enn langt um líđur. Mig grunar ađ ferliđ sé hafiđ.

Jóhann Páll Símonarson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband