6.11.2007 | 13:09
Ljósa staurar eru hættulegir.
Það var fróðleg frétt sem kom fram í hádegisfréttu Ríkisútvarpsins" að ljósastaura standast ekki Evrópureglur handrið á Borgarfjarðarbrú, og Þjórsá brú standast heldur ekki reglur um öryggi faratækja sem eiga þar leið framhjá. Þetta kom fram í viðtali við Ólaf Guðmundsson varaformanns umferðaráðs í hádegisfréttum, Bergljót Baldursdóttir fréttamaður sagði að meira væri að frétta um þetta mál í síðdegis útvarpi Ríkisútvarpsins í dag "
Merkilegasta við þessa frétt er að ljósastaura við Reykjanesbraut og Vesturlandsveg hafa aldrei verið árekstrar prófaðir og hafa ekki brotnað eins og þeir eiga að gera. Handrið á nýu þjórsárbrú og Borgarfjarðarbrú standast heldur ekki kröfur að veita viðnám er vörubílar sem dæmi lenda á þessum handriðum heldur gefa þau eftir og vörubíllin fór þar af leiðinni út í ána.
Ég veit til þess að Ólafur Guðmundsson okkar helsti talsmaður um bætt umferðaöryggi hefur verið að keyra um vegi landsins og taka veginna út með tilliti til umferðaöryggis. Ég tel það fróðlegt sem mun koma út úr þessu verkefni sem stendur yfir.
Jóhann Páll Símonarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gott innlegg hjá þér Jóhann i umræðuna um umferðaröryggi.
kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.11.2007 kl. 21:13
Hell og sæll Sigmar.
Þessi umræða er mjög þörf og ánægjulegt hvað Ólafur Guðmundsson hefur verið afkastamikill í þessum málaflokki. Enda fagmaður á ferðinni því ber að fagna að umferða öryggi þjóðarinnar sé haft að leiðarljósi.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 8.11.2007 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.