26.11.2007 | 21:03
Hafskipsmáliđ.
Eitt mesta hitamál og mesta óréttlćtti í sögu Íslendinga er Hafskipsmáliđ sem nú er til umfjöllunar 22 árum síđar og er ekki lokiđ. Nú er hópur manna ađ fara ofan í ţau skjöl og komast vonandi af ţví sem sannast reynist. Mesta hitamál ársins á vetfangi fjölmiđla og opinberaumrćđu var gjaldţrot Hafskip sem var sagt stćrsta gjaldţrot sögu lýđveldisins á ţeim tíma?!.
Eitthvert smánarlegasta frumhlaup íslensks réttarfars á síđari árum var ţegar ákveđnir menn reyndu eins og ţeir gátu ađ koma Hafskip út úr kortinu međ bolabrögđum. Takmark stjórnenda Hafskips var ađ veita góđa ţjónustu og lćkka vöruverđ í landinu og hafa góđa ţjónustu lund fyrir fyrirtćki sem vildu hafa viđskipti viđ fyrirtćkiđ enda jukust flutningar međ Hafskip. Ţetta framtak stjórnenda Hafskips fór fyrir brjóstiđ á forstjóra Eimskips á ţeim tíma og forstjóra Sambandsins sem voru ornir hrćddir um sinn hag og stöđu ţessarar kaupskipaútgerđa. sem voru ađ berjast á sama grundvelli og Hafskip. Eimskip og Sambandiđ reyndu eins og ţeir gátu ađ koma í veg fyrir ađ Hafskip fengi ađ flytja vöru til landsins.
Ţađ hlýtur ađ vera einsdćmi í íslenskri réttarfarsögu ţegar 17 menn eru ákćrđir fyrir hengingarlagabrot og sex ţeirra meira ađ segja hnepptir í gćsluvarhald vikum saman. ţegar dómar gengu fyrst í undirrétti 1990 og loks í Hćstarétti 1991 voru mennirnir sýknađir ađ fullu. Utan fjórir sem hlutu vćgan dóm fyrir heldur smávćgilegan yfirsjónir miđađ viđ sakaskiptir. ofan á bćttist ađ ţegar ţrotabú Hafskip hafđi veriđ gert upp áriđ 1993 kom í ljós ađ yfir 50% fengust greitt upp í almennar kröfur ţegar veđkröfur og forgangskröfur höfđu veriđ greiddar af fullu.
Ţađ er fátítt í gjaldţrotamálum ađ svo mikiđ fáist greitt af almennum kröfum enda voru margir ornir ţeirra skođunar ţegar hér var komiđ viđ sögu ađ Hafskip var í raun ekki gjaldţrota heldur var ţađ knúiđ í ţrot međ óbilginum hćtti. ţeir sem högnuđust mest á ţessu var Eimskipafélag Íslands međ ţessu ađgerđum var Eimskip búinn ađ losa sig viđ skćđasta keppinaut sinn. Fengu eigur Hafskips fyrir smáaura og viđskipti og hafnarađstöđu á silfurfati. Ég mann líka ţegar vinur minn og samherji Albert Guđmundsson, sem nú er látinn. Vinur litla mannsins var fyrir allt horfinn úr úr íslenskum stjórnmálaum.
Jóhann Páll Símonarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:45 | Facebook
Athugasemdir
Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ hvađ kemur út úr ţessari rannsókn. Vonandi fá ţessir menn uppreisn ćru. Sumir af ţeim sem voru hávćrastir á ţessum tíma voru stjórnmálamenn og létu stóryrđin fjúka úr rćđustól Alţingis. Ţeir hafa ekki enn beđist afsökunar á stóryrđum sínum né tekiđ orđ sín til baka. skildu ţeir gera ţađ ef rannsóknin sínir enn frekar sakleysi Hafskips manna. Var ţetta skeiđ ekki ţađ sem markađi upphafiđ ađ bananalýđveldinu?
J. Trausti Magnússon, 26.11.2007 kl. 21:31
Heil og sćll Trausti.
Ţín rök eru rétt ađ mínu áliti. ţađ var einmitt eins og ţú bendir réttilega á ţađ voru stjórnmála menn sem létu gamminn geysa og ţeim sem tóku til máls til vansa.
Ég er ekki hćttur međ ţetta mál mun halda ţessari umfjöllun áfram ţví nógu er ađ taka.
Nćst mun ég fjalla um athugasemdir starfsmanna sem voru ekki sáttir sem skiljanlegt er. ţakka ţér fyrir ţínar athugasemdir sem voru athyglisverđar.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 26.11.2007 kl. 22:30
Heill og sćll Erlingur.
Ég mun svara ţér í kvöld ég er í vinnu og hef ekki tíma ađ svara ţér. Ég mun í framhaldi kynna mér ţitt blogg.
Jóhann Páll Símonarson
Jóhann Páll Símonarson, 27.11.2007 kl. 07:47
Heill og sćll Erlingur.
Varđandi siđferđi í ţessu Hafskipsmáli ţví til ađ svara Siđferđi var ekki til heldur var beitt ţeim brögđum sem ţekkjast ađeins í villimanna ríkjum. Ţađ vantađi ekki yfirlýsingar frá Ólafi Ragnari Grímssyni sem vandađi ekki kveđjurnar til stjórnarmanna.
Síđan fékk Óskabarniđ ţetta fyrirtćki á gjafverđi á ađeins 318 miljónir króna. Ekki má gleyma ţegar stjórnendur sátu í fangelsi máttu ţeir ekki kjósa sem dćmi. Ţetta mál er eitt af ţeim ógeđlegum sem ég mann eftir og verđur ađ upplýsast.
Já ţetta voru smánar aurar sem fékkst fyrir ţessi skip. Já ţađ er rétt hjá ţér stjórnmálamenn voru ţátttakendur í ţessu spillta máli.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 27.11.2007 kl. 22:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.