27.11.2007 | 06:57
ERU RANNSÓKNAR AĐFERĐIR LÖGREGLUNAR Í MOLUM?
Ţađ vekur undrun í ţessu litla samfélagi okkar ađ týndir menn og ungir drengir sem hefur veriđ leitađ eftir eru enn ţá týndir og hafa ekki fundist enn ţrátt fyrir leit af ţessum mönnum. Hvers vegna hafa ţeir ekki fundist ţeirri spurningu er enn ósvarađ?. Hver mann ekki eftir Geirfinni sem hefur aldrei fundist ţrátt fyrir mikla leit og sögusagnir ţćr sögusagnir eru enn í gangi ekkert gerist.?
Hver mann ekki eftir ungu piltunum sem hurfu sporlaust í Njarđvík fyrir nokkrum árum ţetta mál var stór undarlegt fyrir ţćr sakir ađ ţeir voru ađ leika sér og hurfu sporđlaust án ţess ađ hafa fundist og enginn veit hvađ varđ af ţeim?
Síđan var annađ mál ţegar ungur mađur sem átti viđ eiturlyfjavanda mál ađ etja hvarf sporlaust og hefur aldrei fundist ţrátt fyrir mikla leit?. Eru ţetta bođlegar rannsóknarađferđir ađ menn geta horfiđ sporđlaust án ţess ađ ekkert gerist sem áratuga skiptir og enginn veit neitt. Ég hef oft hugsađ ţađ hvernig líđur ţeim sem eru nákomnir ćttingjar ţeirra sem eru týndir og vita ekkert hvađ varđ af ţeim og hvar ţeir eru niđur komnir.
Ţađ eru fleiri sem eru týndir sem vćri hćgt ađ telja upp. Frá mínu sjónarhorni skiptir ţađ ekki máli ţađ sem ég vil fá ađ vita og er krafa fleiri manna sem vilja vita um hvarf manna sem eru týndir. Ţađ ţýđir ekkert fyrir stjórnvöld ađ segja viđ getum ekkert gert viđ verđum ađ leita allra skýringa hvers vegna ţessir menn hurfu og ţeirra sem enn er saknađ án ţess ađ getiđ er um ţá. Ţađ hlýtur ađ vera borgaraleg skilda ađ upplýsa máliđ frá hendi lögreglunar sem mér finnst hafa stungiđ ţessum málum í möppur og eru rykfallnar niđur í kjallara. hjá yfirvöldum.
Jóhann Páll Símonarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:16 | Facebook
Athugasemdir
Heill og sćll Erlingur.
Ţínar athugasemdir eru réttar og ég tek undir ţćr. Mínar hugleiđingar voru ţćr ég vil vita hvar ţetta fólk er sem er saknađ hér árum saman. ţađ er ekki hćgt ađ líđa ţađ ađ ekkert sé gert í ţessum málum.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 27.11.2007 kl. 07:37
Löggan hérna rannsakar ţađ sem hún vill og annađ ekki!
Guđrún Magnea Helgadóttir, 27.11.2007 kl. 17:29
Heil og sćl Guđrún.
Ţú talar um ađ lögreglan rannsaki ţađ sem henni hentar. Ekki get ég fullyrt ţađ.
Hinsvegar verđ ég ađ gera athugasemd viđ starfsemi lögreglunar í Reykjavík varđandi rannsóknir á morđmálum og ţeim sem hafa týnst og ekki fundist. Eins og allir vita hefur stjórn lögreglunar í Reykjavík ekki veriđ međ ţeim hćtti eins og ćtti ađ vera. Ekki hefur veriđ stađiđ markviss ađ málunum.
Enn í dag hefur embćttiđ breytt sínum ađferđum og ţađ er mín von ađ ţessi mál sem eru ókláruđ verđi upplýst. Ţađ er krafa ţeirrar ćttingja sem vita ekki hvar sitt fólk er eđa liggur.?
Jóhann Páll Símonarson
Jóhann Páll Símonarson, 27.11.2007 kl. 21:13
Sćll Jóhann.Ég get fullyrt ţađ... Lögregluyfirvöld á Íslandi eru einráđ hvađa sakamál ţau rannsaka...Enginn innan kerfisins lćtur sig málin varđa...Ríkissaksóknari, dómsmálaráđuneyti og Alţingi... Ég fór međ tvö sakamál í gegnum allt stjórnkerfiđ án ţess ađ stjórnvöld tćkju á ţví.. Annađ máliđ er,...Hvar lík Geirfinns Einarssonar var dysjađ og ţá af hverjum....Seinna sakamáliđ, hvernig sambýliskona Ásbjörns Ólafssonar H/F ,ríkasta einstaklings íslendinga, Dagbjört Eyjólfsdóttir fannst látin eftir ađ hún hafđi veriđ rćnd...Ţađ ţarf ađeins eina manneskju til ađ uppgötva glćp..
.Síđan er ţađ á hendi lögreglunnar ađ rannsaka upplýsingarnar sem hún fćr... Ef löggan hefur hagsmuna ađ gćta ţá er ekkert rannsakađ...Íslensk Mafía...Sjáđu bréfiđ sem ég skrifađi og sendi til allra Alţingismanna. Dagsett ţann. 4. nóvember 2003. Slóđin er,http://mal214.googlepages.com... Enginn Alţingismađur svarađi bréfinu eđa krafđist rannsóknar á ţeim sakamálum sem ég rakti ţar í grófum dráttum .
Guđrún Magnea Helgadóttir, 27.11.2007 kl. 21:53
Afkomendum Geirfinns sem heimsóttu lögreglu... var talin trú um ađ ekkert vćri ađ marka ţađ sem ég hafđi um Geirfinnsmáliđ ađ segja... Ţar af leiđandi var lóđin á Markarflöt 11 Garđarbć ekki rannsökuđ
Guđrún Magnea Helgadóttir, 27.11.2007 kl. 22:22
Heil og sćl Guđrún.
Hér eru merkileg tíđindi á ferđinni sem ţú segir og stađfestir. Ég tel ţetta vera mjög alvarlegt mál sem vert er ađ rannsaka nánar. eins og ţú bendir réttilega á.
Enn eins og ţú veist sjálf ţá lesa margir ţetta. Ekki vćri úr vegi ađ Dómsmálaráđherra taki á ţessu máli. Ég myndi skrifa honum strax á morgun og spyrja hann um ţetta tiltekna mál.
Ég veit ađ Björn Bjarnason er mjög virkur og svarar mjög fljótt ţeim erindum sem til hans berast. Ţess vegna hvet ég ţig ađ skrifa Dómsmálaráđherra bréf og sjá hver niđurstađa verđur í málinu. Enn fyrst verđur ţú ađ endurtaka leikinn. Ţegar niđurstađa er fundinn er hćgt ađ tala út um máliđ međ skrifum.
Enn og aftur ţetta eru miklar upplýsingar sem ég dreg ekki í efa ađ svo sé. Ţess vegna skrifađur Dómsmálaráđherra bréf strax ţví fyrr ţví betra.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 27.11.2007 kl. 22:54
Sćll Jóhann ...Ég setti bréfiđ til allra Alţingismanna http://mal214.googlepages.com, á heimasíđu ţann 14. júní 2006. Síđan ţá hef ég gefiđ upp slóđina á bréfinu út og suđur án árangurs.... Ég er ađ bíđa eftir komu Önnu systur Sćvars til landsins... Hún ćtlar ađ láta ţessi sakamál til sín taka...Sćvar bróđir hennar er einn af dómfelldum í Geirfinnsmálinu
Guđrún Magnea Helgadóttir, 27.11.2007 kl. 23:15
Heil og sćl Guđrún.
Ég ćtla ađ skođa ţetta betur og kíkja betur á ţennan vef sem ţú bendir á. Gott ađ fólk hefur hug og hjarta ađ berjast fyrir sínu.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 27.11.2007 kl. 23:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.