28.11.2007 | 12:46
Staðreyndir.
Það er undarleg umræða sem gengur um í þessu þjóðfélagi okkar. Já hún er skrýtin umræða sem gengur á milli manna. Meira að segja Toyota umboðið var vinsamlega beðið um fjarlægja sína auglýsingu sem þóttist vera niðrandi fyrir Íslenskar konur. Þetta minnir mig á gamla sögu þegar femínistar voru ekki til og sömuleiðis karl rembur.
Þessi ágætti bifreiðastjóri hafði það hlutverk að keyra gáma til fyrirtækis sem hét Kassagerð Reykjavíkur hér í bæ þar voru mörg hliðarop fyrir afgreiðslu sem bílar bökkuðu að til að tæma gáma. Þegar hinn geðþekki bílstjóri hugðist bakka vörubifreiðinni með gáminn aftur þá kallaði hann ljúflega frú hvort gat viltu fá hann í. Frúin brást ókvæða við og kærði manninn tafarlaust til fyrirtækisins fyrir kynferðislega áreitni. Er þetta boðlegt íslensku samfélagi þegar blessaði maðurinn var að þjónusta fyrirtækið þá er honum refsað fyrir góða þjónustu.
Síðan er það annað dæmi tveir vinnufélagar sátu saman og voru að bjalla saman um daginn og vegin annar vinurinn var dökkur hinn var hvítur báðir voru að borða bananna. Síðan gengur sá hvíti út og sá dökku heldur áfram að borða bannanna. Stuttu síðar spyr einn vinnufélaginn hvar er sá dökki? Ég held að hann sé að borða bananna. Stuttu síðar var hann kærður fyrir rassista áróður á hendur mannsins. þetta voru einkennilegar skýringar má ekki bendla mönnum við bannanna án þess að þú sért að gera þér það í mun að tala um það eða bendla mönnum við apa. Mér finnst þessi umræða vera farinn út fyrir öll velsæmismörk þá má ekki mismæla sig. Þá verður allt vitlaust. af femínistum sem þykkjast hafa vit á öllu sem gert er.
Samtök femínista sem berjast fyrir ofurlaunum kvenna og stjórnunarstörfum í fyrirtækjum það er markið þeirra. þessi femínísta samtök líta niður á kvenfólk sem hafa lág laun ég nefni dæmi konur í ummönnunar störfum. konur í fiskvinnslu. konur í verslun og afgreiðslu, og konur í heimilisstörfum of fleira gæti ég nefnd. Mér fannst þetta þörf ábending fyrir samtök femínista sem gætu frekar beitt sér að málefnum kvenna sem vinna vanþakklát störf fyrir smánarlaun.
Jóhann Páll Símonarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Facebook
Athugasemdir
Heimurinn er orðinn erfiður,maður veit ekki hvernig maður á að haga sér.
María Anna P Kristjánsdóttir, 28.11.2007 kl. 17:12
Heil og sæl María.
Þetta er rétt hjá þér. Ég var að horfa á viðtal við Drífu Snædal og Egil Helgason varandi misrétti kvenna að koma fram í sjónvarpi. Ég verð að segja með ofbauð þessi rök hennar Drífu að þetta væru uppsöfnuð reiði kvenna að mæta ekki í viðtal í sjónvarpi. Egill Helgason færði góð og gild rök fyrir sínu máli.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 28.11.2007 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.