Ábending til greiđenda reikninga í bönkum.

Ágćttu félagar.

Ég varđ fyrir óskemmtilegri reynslu ţegar símanum mínum var lokađ. Ţrátt fyrir ađ reikningur hefđi veriđ greiddur á greiđsludegi í banka. Mín elskulega kona ţurfti ađ ganga á manna á milli til ţess ađ fá niđurstöđu í máliđ. Fyrst var hringt til Símans ţar svarađi mjög kurteis mađur sem sagđi ađ ţessi reikningur hefđi ekki veriđ borgađur enn hann skildi máliđ og sagđist opna síman strax  til morguns. Ţrátt fyrir ađ konan mín hafđi stimplađan greiđsluseđil yfir síma reikninginn sem var borgađur í banka. ţađ dugi ekki til, áfram lá ţessi hótun yfir ađ loka skildi símanum mínum. Ţá hófst nćsta ferđ ţađ var í verslun Símans í Ármúla ţar var afgreiđslu stúlka sem sagđi ţađ sama. Ađ ţessi reikningur hefđi ekki veriđ borgađur og konan mín skildi snúa sér til viđkomandi banka sem hún hefđi borgađ reikninginn í. Afgreiđslu stúlkan reyndi ekkert ađ reyna ađ laga ţetta heldur eins og henni kćmi ţetta ekkert viđ og var međ leiđinlegt viđmót. Mjög léleg ţjónusta ađ mínu áliti.

Síđan hófst ferđin rétt fyrir lokun bankans. Ţegar konan mín kom í bankann og sagđi viđ afgreiđslu stúlkuna ađ hún hefđi borgađ ţennan reikning ţá var smá biđ á međan hún kannađi máliđ. Stuttu síđar var máliđ upplýst ţetta var rétt hjá konunni minni reikningurinn hafđi veriđ borgađur á réttum tíma. örsökin ađ afgreiđslustúlkan hafđi ekki stimplađ ţetta inn og ekki yfirfariđ greiđsluseđlana sem konan mín fékk viđ greiđslu reikninga sem var yfirlit yfir greiđslur. Enn samt stimplađi hún alla reikninga án ţess ađ yfirfara greiđsluseđilin eins og hún vön sagđi afgreiđslu konan í bankanum.

Viđkomandi afgreiđslukona bađst innilegrar afsökunar á sínu mistökum og leysti konu mína út međ gjöfum frá bankanum fyrir óţćgindi sem viđ urđum fyrir. Og hringdi sjálf strax til Símanns og tjáđi viđkomandi starfsmanni ađ ţessi reikningur hefđi veriđ borgađur og bankinn myndi borga dráttavexti og öll óţćgindi voru úr sögunni. Enn ekki voru eins ţćgileg viđmót hjá Símanum í Ármúla. Ţess vegna vil ég benda fólki á sem borgar sína reikninga í banka ađ fara vel yfir greiđslu seđil sem fólk fćr viđ greiđslu reikninga til ţess ađ ganga úr skugga ađ allt sé rétt.

Jóhann Páll Símonarson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Sćll Jóhann Páll!

Auđvelt er ađ skipta um banka og símafélag ef viđ erum ósátt međ ţjónustuna...Ađ greiđa reikninga í heimabanka er örugg og auđveldari leiđ til ađ sanna mál sitt!

Guđrún Magnea Helgadóttir, 11.12.2007 kl. 23:08

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heil og sćl Guđrún.

Varđandi Símann ţá finnst mér ţjónustan ađ versna ţađ er rétt hjá ţér menn geta skipt um símafélag. Enn mér finnst ađ Síminn eigi ekki ađ komast upp međ lélega ţjónustu.

Ég hef ekkert viđ bankann ađ sakast ţessi afgreiđslukona var ađ vinna vinnu sína og gerđi mistök í sínu starfi og viđurkenndi ţađ strax ţađ fannst mér virđingarvert. Enn samt hefur ţetta kennt manni ađ geyma alla reikninga og fylgjast mjög vel međ. Ţess vegna er ég ađ benda fólki á ţessa leiđ sem kom fyrir mig.

Ţađ er rétt hjá ţér fólk getur líka greitt ţetta í gegnum heimabanka. Enn ég er svo gamaldags ađ ég fer í banka til ađ greiđa reikninga.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 11.12.2007 kl. 23:20

3 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Sćll aftur Jóhann Páll... Hverskonar samskipti mannfólksins eru orđin tölvuvćdd og viđ verđum ađ sćtta okkur viđ ţađ, hvort sem okkur líkar betur eđa verr....Best er ađ greiđa reikninga í gegnum heimabanka( tölvu), til ađ sanna mál sitt!

Guđrún Magnea Helgadóttir, 12.12.2007 kl. 00:04

4 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heil og sćl Guđrún.

Ţađ er rétt hjá ţér tölvan er orđin ţáttur í lífi fólks. Eins og međ heima banka eins og ţú bendir réttilega á. Enn ţađ hafa ekki allir tölvu til ađ vinna á ég virđi ţađ.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 12.12.2007 kl. 09:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband