18.12.2007 | 20:00
Vilhjálmur Ţ Vilhjálmsson stóđ sig frábćrlega í dag
Ţađ eru ekki allir stjórnmálamenn sem hugsa hlýlega um sitt fólk ţótt kosningar séu búnar. Hugur Vilhjálms snýst um ađ rćktra samband sitt viđ fólk og sýna ţví gagnkvćma virđingu. Fólkiđ kaus hann til góđra verka enda hefur Vilhjálmur sannađ ţađ ađ vera traustur stjórnmálamađur. Hann hefur barist međ kjafti og klóm fyrir bćttum hag borgarbúa og sýnt ţađ í verki í áratugi. Vilhjálmur hefur beitt sér fyrir mörgum verkefnum á vegum borgarinnar sem dćmi ađ stórefla og bćtta ţjónustu og uppbyggingu hjúkrunarheimila fyrir eldra fólk. Enda sannađi hann ţađ međ nćrveru sinni ađ heimsćkja íbúa Hrafnistu í tilefni jólahátíđar sem er framundan. Vilhjálmur Ţ Vilhjálmsson og Ragnar Bjarnason fóru á kostum sungu syrpu af lögum međ ţeim var hin hjartahlýi Ţorgeir Ástvaldsson sem lék undir sög ţeirra á píanó. Í matsalnum voru yfir 200 manns sem hlýddu á söng ţeirra félaga. Enda dillađi gamla fólkiđ yfir söng ţeirra og söng međ svo undir tók í matsalnum. Fólkiđ naut ţess ađ hlusta og horfa á ţessa félaga syngja lög ađ ţeirra hćtti. Enda var ég ţar viđstaddur ásamt fleirum sem tóku undir međ mér og fannst ţetta framtak vera ógleymanlegt og frábćrt hjá ţessum félögum Vilhjálmi Ţ Vilhjálmssyni. Ragnari Bjarnasyni og ţorgeiri Ástvalssyni ađ gefa fólkinu hugaró rétt fyrir jólahátíđ. Ég sjálfur varđ alveg orđlaus yfir hugulsemi ţeirra félaga ađ stytta fólkinu stundir međ ţví ađ syngja falleg lög. Félagarnir eiga heiđursskiliđ fyrir ţetta frábćra framtak ţeirra og gefa sér tíma fyrir fólkiđ. Enda var stjórnaformađur Hrafnistu heimilanna Guđmundur Hallvarđsson og stjórnarmenn í stjórn Hrafnistu mjög ánćgđir međ ţetta framtak ţeirra félaga.
Jóhann Páll Símonarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.12.2007 kl. 11:47 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.