Öflugasta kaupskipaútgerđ Danmörku dregur saman seglin.

Ţađ eru stór tíđindi ađ gerast hjá skipafélaginu A. P. Möller - Mćrsk Line sem ćtla á ţessu ári ađ ađ taka til í sínum rekstri og segja upp 5,000 - 10,000 atvinnutćkjafćrum á ţessu ári. Vegna gífurlega rekstrar halla sem félagiđ hefur veriđ fyrir ađ undan förnum árum. Á síđasta ári var rekstra halli upp á 7,7 miljarđa danskra króna og nú stefnir í ađ halli verđi 4 miljarđar danskra króna. Ţetta eru stór tíđindi ţegar öflugasta og flottasta fyrirtćki Danmerkur sem hefur veriđ fyrirmynd í atvinnutćkifćrum og skipasmíđum Danmerkur stendur nú höllum fćti vegna bágbornar eignafjárstöđu.

ţetta eru stór tíđindi ţegar skipafélag eins og Mćrsk Line sem hefur veriđ brautryđjandi í skipasmiđum međ nýsmiđi á hverju ári er nú rekiđ međ stór tapi sem ummunar og eftir verđur tekiđ á međal kaupskipaútgerđa. Enn ţessi tíđindi eru uggvćnleg ađ mínu mati vegna sífelldrar nýbyggingar skipa frá Kína. Sem eru í raun ekki sambćrileg viđ ţau skip sem eru smíđuđ á Norđurlöndum vinnubrögđ allt önnur og allt ţađ fína er ekki til í Kína.

 Ţađ hafa veriđ brögđ á ţví eftir nokkra mánuđi ađ innréttingar skipa sem eru smíđuđ í Kína sem eru geirnegldar fara úr sínum stađ í herbergi viđkomnada og lenda yfirleitt á koju ( rúmi) sem áhafnarmeđlima sefur í. Frágangur er ekki glćsilegur frá kínverjum ađ mínu mati. Enn vilji úrgerđamanna skiptir máli ţví ţeim er fjandans saman hvort ţú hafir setu á ţínu klósetti eđa ekki. Enn ég stend međ A. P Moller. ţeirra skip eru međ ţeim glćsilegustum á heimshöfunum og vistaverur međ ţeim bestu sem ţekkjast og eftir er tekiđ . Ég sjálfu hef fengiđ ađ njóta ţeirra sérréttinda ađ sigla undir ţess ţćgindum. Fyrirtćki Mćrsk Line hefur haft ţá sérstöđu ađ ţjóđir heimsins hafa tekiđ eftir ţeim á heimshöfunum um árabil. Ţess vegna finnst mér ţessar ömulegar fréttir ađ öflugasta fyrirtćki á Norđurlöndum standa höllum fćti vegna skuldar Ţađ eru ekki góđ tíđindi fyrir Íslenska farmenn.

Jóhann Páll Símonarson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Ađalsteinn.

Ég veit ekki hvađ ţetta skipafélag á mikiđ handbćrt fé. Allavega er ţetta gífurlegt tap hjá ţessu virta félagi sem hefur um ára rađir veriđ međ stćrstu og flottustu skipum heims. Ég tel ţetta vera stór tíđindi fyrir Mćrsk Line.

Ţađ má vel vera ţegar gamlimađurinn hćtti ţá hefur hallađ undan fćti. Hvort ţeir eigi 500 miljarđa veit ég ekki. Alla vega ćtla ţeir ađ segja upp fólki í ţúsunda tali sem segir ađ stađa félagsins er ekki sú sama og hún var.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 9.1.2008 kl. 17:17

2 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćll Jóhann Páll.Mćrsk er ekkert ađ fara á hausinn.Sem betur fer.Ég las um daginn bođskap Nils Smedegaard Andersen ţar sem í honum hann segir m.a.""A.P. Mřller – Mćrsk er ikke en virksomhed i krise. Det vil ikke vćre retfćrdigt at koble krise-begrebet pĺ en virksomhed som i et problematisk 2006-ĺr omsatte for 265 mia. kr. og tjente 36 mia. kr. fřr skat. Det er fřrst, nĺr man piller tallene lidt fra hinanden, at der ĺbnes et smerteligt sĺr""Svo talar hann um fjármögnun félagsins í gámum og öllu ţví tilheyrandi t.d terminölum međ krönum og tilheyrandi.í ţví sambandi talar hann um 100 milljarđa d.kr.Svo talar hann um misstök í sambandi viđ kaupin á Nedlloyd skipafélaginu ţar sem hlutabréfin voru keypt ţegar prísarnir voru í topp.Misstök viđ sölu á "bulkskipum"sem seld voru ţegar verđ voru í lámarki.En svo er svolítiđ skrítiđ sem er ađ hrjá Mćrsk.Ţađ er einhverskonar púki sem er ađ hrjá tölvukerfi ţeirra sem kemur ţeim mjög illa t.d.í lestunarkerfi ţeirra.Gámar koma ekki fram á réttum stöđum 50%eru meira ein 1 degi á eftir áćtlun á réttum stöđum og yfir 20% af reikningum eru rangir..En Smedegaard Andersen talar um 3 ár til ađ rétta kompásinn.Sá gamli Mćrsk Mc-Kinnley Möllir er nú ekki alveg blankur og er talin eiga 179.3 millarđa d.kr

Ólafur Ragnarsson, 9.1.2008 kl. 21:31

3 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Ólafur.

Ég hef ekki sagt ađ félagiđ sé ađ fara á hausinn en ţeir eru ađ draga saman seglin vegna gífurlegra skulda og segja upp fólki til ađ ná saman endum og endurskipleggja rekstrar hallan. Ég fer ekki ofan af ţví ađ ţetta skipafélag er eitt af öflugustu skipafélögum í heiminum. ţess vegna bregđur manni ţegar mađur sé svona hár tölur.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 9.1.2008 kl. 22:22

4 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćll vertu Jóhann Páll!Ţarna gaf ég ţér fćri á ađ misskilja mig dálítiđ illa hugsa ég.Notađi ekki réttu orđin.Ég er algerlega sammála ţví sem ţú setur fram í pisli ţínum.Orđin"fara á hausinn"eiga aldrei hugsa ég viđ um Mćrsk.Mér datt aldrei í hug ađ ţú meintir ţađ.Saga ţessa félags er alveg stórkostleg.Ég las á sínum tíma um ţegar ţeir keyptu Sealand grúppuna.Hún  borguđ á borđiđ(minnir mig)og engin utanađkomandi  lán tekin.Ţađ var gerđ mynd um Mc-Kinney Möller fyrir nokkrum árum.Ţessa mynd sá ég á sínum tíma og hún er mikil heimild um Mćrsk.Ef ţú hefur ekki séđ hana skal ég reyna ađ útvega ţér hana.Ţađ var sko ekki muliđ undir hann piltinn ţann.Ég ţakka ţér stórgóđan  pistill og biđ ţig fyrirgefningar á misskilningnum

Ólafur Ragnarsson, 10.1.2008 kl. 17:29

5 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Ólafur.

Ţú ert greina góđur mađur og eins gott fyrir mig og ađra ađ fara međ rétt mál. Tilgangur međ ţessu var ađ vekja athygli ţá ţessum rekstrar erfiđleikum sem ţetta félag á viđ um ţessar mundir og vonandi tímabundiđ enda er mér afar hlýtt til ţessa félags sem hefur stađiđ fyrir sínu.

Ég er ansi hrćddur ađ margir myndu rísa upp frá dauđum ef mađur heyrđi ađ Eimskip eđa Sambandiđ ćttu í svipuđum erfiđleikum og Mćrsk Line. Ţađ gilda nefnilega önnur lögmál á Íslandi í viđskiptum sem viđ fáum ekki ađ vita nćgilega vel.

Ólafur ţađ er ekkert ađ fyrirgefa viđ erum ađ skiptast á skođunum og ég virđi ţínar skođanir sem eru mjög merkilegar og vel ígrundađar međ rökum ţá menn virđi ég og tek tillit til skođanir ţeirra.

Ţakka ţér málefnalegar umrćđur.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 10.1.2008 kl. 18:00

6 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Ţakka sömuleiđis.

Ólafur Ragnarsson, 10.1.2008 kl. 22:37

7 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Ólafur.

Eitt get ég sagt ţér ţú ert ein af ţeim málefnalegustu pistlahöfundum á mbl.is sem taka undir og skrifa ţađ sem ţeim finnst hverju sinni og er ekki öllum gefiđ nema ţér Ólafur ég tel ţig mjög málefnalegan í ţínum skrifum.

Ég hef aldrei og mun ekki taka ţátt í ađ fá vinsćldir međ ţví ađ miđla upplýsingum frá fréttastofu MBl. nema ađ takmörkuđu leiti.

Enn ţú ert mjög athyglisverđ persóna ađ vera komin yfir aldur og getur miđlađ ţeirri reynslu til annarra eru stórkostlegt.  Ţakka ţér hlýhug ţú ert einn af okkur.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 10.1.2008 kl. 22:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband