Er olía fundin við Færeyjar.?

Búið er að bora 3000 metra af Williamleiðini sem Færeyingar kalla. Þyrla frá Atlantic Airways sér um þjónustu við borpallinn transocean Rether sem hefur borða á færeyska landgrunninum síðan 22 október 2007 eða í rúmlega 3 mánuði. Borun hefur ekki gengið eins og reiknað var með en þrátt fyrir það eru menn frekar sammála að borinn búinn að bora um 3000 metra.

Miklir birgðaflutningar hafa verið frá Runavík síðan í október og nóvember mánuði út í borpallinn og ríkir þar mikill spenna hvor olía sé fundin á landgrunsvæði Færeyinga . Menn vilja heldur ekki staðfesta eða leggja nafn sitt við að olía sé fundin. Ennfremur verður ekkert gefið út enn sem komið er hvernig staðan er. Mikill leynd liggur yfir málinu.

Jóhann Páll Símonarson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband