13.1.2008 | 22:17
Er olía fundin viđ Fćreyjar.?
Búiđ er ađ bora 3000 metra af Williamleiđini sem Fćreyingar kalla. Ţyrla frá Atlantic Airways sér um ţjónustu viđ borpallinn transocean Rether sem hefur borđa á fćreyska landgrunninum síđan 22 október 2007 eđa í rúmlega 3 mánuđi. Borun hefur ekki gengiđ eins og reiknađ var međ en ţrátt fyrir ţađ eru menn frekar sammála ađ borinn búinn ađ bora um 3000 metra.
Miklir birgđaflutningar hafa veriđ frá Runavík síđan í október og nóvember mánuđi út í borpallinn og ríkir ţar mikill spenna hvor olía sé fundin á landgrunsvćđi Fćreyinga . Menn vilja heldur ekki stađfesta eđa leggja nafn sitt viđ ađ olía sé fundin. Ennfremur verđur ekkert gefiđ út enn sem komiđ er hvernig stađan er. Mikill leynd liggur yfir málinu.
Jóhann Páll Símonarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.