FRAM fagnar 100 ára afmćli.

Í dag fögnum viđ FRAMARAR 100 ára afmćli okkar ungir sem aldnir. Miklar breytingar hafa orđiđ á starfsemi okkar síđan ég lék međ Fram í  fótbolta hér á árum áđur. Ćfingar ađstađa var á malarvelli viđ Skipholt í Reykjavík rétt fyrir neđan klettana viđ Sjómannaskólan ţjálfari okkar í 5 flokki var  Alfređ Ţorsteinsson. Leikiđ var á malavöllum á ţeim tímum og viđ fótbolta menn ţekktum ekkert annađ. Framheimiliđ var í skúrabyggingu. Síđan hefur öll ţróun til iđkunnar gjörbreyst allir leika nú á grasvöllum sem er framfara skref í ţágu allrar sem leika knattspyrnu er íţróttinni til framdráttar.

Miklar framfarir hafa orđiđ síđan. Okkar ađstađa í Safamýrinni er orđin mjög ţröng. Á 100 ára afmćlisdegi FRAM í dag hafa borgaryfirvöld og fulltrúar ţess fćrt okkur fallega gjöf framtíđar félagssvćđi í Úlfársdal í Grafarholti gert er ráđ fyrir ađ ţađ verđi tekiđ í notkun áriđ 2010 og allt svćđiđ verđi tilbúiđ áriđ 2012. Síđan er gert ráđ fyrir ađ heimaleikir FRAM geti fariđ ţar fram áriđ 2011. Ég tel ţetta vera stćrstu stund stund í sögu félagsins síđan félagiđ var stofnađ. Og ber ađ ţakka borgaryfirvöldum, borgarfulltrúum, og borgarbúum fyrir ţessa höfđinglegu gjöf.

                             Áfram FRAM til hamingju međ 100 ára afmćlisdaginn.

Jóhann Páll Símonarson.

    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

olei!

Brjánn Guđjónsson, 1.5.2008 kl. 15:50

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Brjánn.

Ţakka góđar kveđjur til minna manna.

Er afar stoltur ađ vera Framari

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 1.5.2008 kl. 19:47

3 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

images.jpg fram image by fabianmorando_bucket Fram 

Einu sinni var ég líka stoltur Frammari, ađ vísu ekki svona Fram-arlega heldur bara oggolítill kúluvarpari í sveitinni sem fékk viđurkenningarskjal fyrir ađ missa kúluna oná litlu táslurnar á hérađsmótum innan umss og verđlaunapening fyrir ađ ná landi međ lífsmarki á sundmótum. Ţćr leynast víđa hvunndagshetjurnar..  

En til hamingju međ daginn, snillingar!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 2.5.2008 kl. 03:41

4 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heil og sćl Helga Guđrún.

ţakka ţér hlýjar kveđjur. Afmćlishófiđ var hreint út sagt ţađ flottasta sem ég hef tekiđ ţátt í öll umgjörđ glćsileg.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 3.5.2008 kl. 10:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband