Rekstrar kostnađur lífeyrissjóđa hefur aukist.

Ţađ vekur ekki undrun sjóđsfélaga, fullrúa stéttafélaga ţegar allur rekstarkostnađur lífeyrissjóđa hćkkar um miljónir á ári án ţess ađ brugđist er viđ ţví. Ársfundur lífeyrissjóđs Gildi var haldin ţann 29 apríl 2008, á ţessum fundi voru fundargögn lögđ fram sjóđsfélögum til upplýsingar um stöđu sjóđsins. ţessi fundur var góđur ađ mínu mati tryggingarfrćđilegar upplýsingar og sjóđstjóri fćrđu sín rök fyrir máli sínu. Síđan er hćgt ađ deila um forsendur sem ţeir nota, enn ţetta voru ţeirra rök. Fundurinn var ţétt setinn, ţađ sem vakti athygli mína, hvađ sjóđfélagar hafa takmarkađan áhuga á ađ tjá sig um sín málefni. Ekki síst ţeirra fulltrúa verkalýđsfélaga sem hafa svipađan áhuga og sjóđfélagar ađ gera athugasemdir viđ hćkkandi rekstrarkostnađ sjóđsins. Enda fćr hluti af fulltrúum sem eiga ađild ađ sjóđnum ţar laun í sínum vinnu tíma frá um 1,5 miljónum til um 830 ţrjátíu ţúsund króna. Sem verđur ađ segjast í sumum tilfellum tvöföld laun í vinnutíma stéttafélagana og atvinnurekanda.

Rekstrakostnađur ársins 2005. Var 209,399 miljónir króna, áriđ 2006. var hann 228,152 miljónir króna og hafđi hćkkađ um 19 miljónir króna. áriđ 2007 var hann 242 miljónir króna og hafđi hćkkađ um 14 miljónir króna. Ţađ má fćra fyrir ţví rök frá árinu 2005 hefur rekstrarkostnađur hćkkađ úr 209 miljónum króna í 242 miljónir króna sem er hćkkun upp á 33 miljónir króna á 2 árum. Ég vil ennfremur benda á ađ fjárfestingatekjur höfđu minkađ um 15 miljónir á 2 árum. Varđandi afkomu á síđast liđnum 3 mánuđum ţeirri spurningu vildu ţeir ekki svara enn gefiđ var í skyn ađ um tap vćri ađ rćđa enn ţađ mun koma í ljós á nćsta ári.

Síđan er ţađ laun framkvćmdastjóra sem hafa hćkkađ úr rúmum 19 miljónum króna í 21 miljón króna á milli ára, fyrir áriđ 2007. Hvađ sögđu ţessir verkalýđsforkólfar og fulltrúi atvinnurekanda sem nýlega voru ađ semja viđ láglaunafólkiđ um smánarbćtur og kalla ţađ síđan ţjóđar sátt. ţetta er ekki sátt frá mínu sjónarmiđi ég kalla ţetta grćđgi. ţađ vill svo vel til ađ nýlega voru sendir heim til sjóđfélaga yfirlit frá lífeyrissjóđnum Gildi sem ég kannađi mjög vel og fór yfir ţá kom í ljós ađ viđkomandi sem hafđi borgađ allan sína tíđ í sjóđinn mun fá út úr honum frá 165 ţúsundum króna til 200 ţúsundir króna ef hann heldur áfram ađ borga sömu upphćđ. ţegar hann verđur 65 ára.

Ţađ alvarlegasta í ţessu máli ađ mínu mati hvers vegna eru laun ađila sem er sjóđstjóri hjá lífeyrissjóđnum Gildi ekki gefin upp.Laun hans fengust ekki gefinn upp ţrátt fyrir ítrekun. Ég tel ţessa aldargömlu viđmiđunar reglu 3,5 prósent til útreikninga á lífeyrisgreiđslum til sjóđsfélaga vera úr takti viđ alla raunveruleika. 

Ađ lokum hvet ég alla sjóđfélaga sem eiga sinn rétt í Lífeyrissjóđum landsmanna ađ kynna sér vel reikninga ţessara sjóđa og gera athugasemdir viđ ţá ef ţeim finnst laun stjórnarmanna vera of há. Nú er svo komiđ ađ stjórnarlaun fyrir ađalmann mun verđa 75 ţúsund krónur á mánuđi og formađur stjórnar verđi 150 ţúsund krónur á mánuđi, varaformađur fái 112.500 ţúsund krónur á mánuđi fyrir hvern setin fund. Mér er fariđ ađ ofbjóđa ţessi laun ţá sérstaklega ţegar menn eru í vinnu annarstađar og ţiggja ţar laun frá stéttafélögum eđa í röđum atvinnurekenda.

Jóhann Páll Símonarson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband