Ţađ er ódýrara ađ láta Pit - Stop sjá um dekkjaskipti.

Ţađ vildi svo vel til ţegar ég skipi um dekk undir hjá N-1 ađ Réttarhálsi 2 í Reykjavík ţann 17 október 2008. Sú ţjónusta kostađi 6,380 krónur međ umfelgun og jafnvćgisstillingu. Sú ţjónusta var ekki á persónulegum nótum eins ţetta var og hét Gúmmívinnustofan sem eru mikil afturför ađ mínu mati. ţetta var til ţess ađ ég spurđi hvađ 16 tommu Michelin dekk Alpin myndu kosta afgreiđslumađurinn svarađi rúmlega 29 ţúsundum króna stykkiđ. Ég varđ mjög hissa og átti ekki orđ yfir ţessu verđi, hugsađi innra međ mér tćplega 120 ţúsund krónur nýir hjólbarđar undir bílinn. Nei takk svarađi ég fyrir mig og gekk á dyr frá mjög ópersónulegu dekkjaverstćđi. 

Síđan sagđi ég viđ mig hér fer ég aldrei aftur heldur finn mér dekkjaverstćđi sem mun bjóđa uppá persónulega ţjónustu. Viti menn auglýsing birtist í Fréttablađinu ađ dekkjaverstćđiđ Pit -Stop vćri ađ bjóđa 20 prósent afslátt af dekkjum og ţjónustu. Ég fór á stađinn međ annan bíl viti menn sama skipting kostađi 5,100 krónur sem er mismunur uppá 1,280 krónur á umfelgun og skiptingu á bílnum.

Nýir hjólbarđar á sama stađ sama tegund Micelin Alpin kostuđu nálćgt 24 ţúsund krónum eđa samtals 96 ţúsund krónur sem sparađi mér um 24 ţúsund krónur ađ kaupa nýdekk á ţessum stađ. Ţjónustan sem ég fékk var betri enn ég fékk áđur. Dekkjaverstćđiđ sem ég hafđi viđskipti viđ var til húsa ađ Dugguvogi 10 Reykjavík.

Ég tek ţađ fram ađ ég er ekkert ađ auglýsa fyrir neinn. Enn ef bloggarar geta bent fólki á góđa og ódýra ţjónustu ađ skipta um hjólbarđa og kaupa sér ný dekk, áđur enn nćsta snjókoma kemur vćri mjög gott ađ viđ vćrum međ opin augun fyrir ţví.

Jóhann Páll Símonarson.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Sćll Jóhann

Keypti mér Fiat Panda fyrir tveimur vikum. Fór upp í Vöku og fékk nćstum ný  og negld 13" vetradekk á 2.500 kr stykkiđ. Umfelgun og jafnvćgisstilling 2.000 kr. Samtals 12.000 kr. Ţetta var sko búbót og geri ađrir betur!  Mbk,  G

Gunnlaugur B Ólafsson, 28.10.2008 kl. 22:17

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Gunnlaugur.

Glćsilegt hjá ţér og mjög gott fyrir ţá sem vantar dekk ađ snúa sér til Vöku eins og Gunnlaugur bendir réttilega á. Ţađ er eins gott ađ mađur hugsi sinn gang áđur enn mađur kaupi dekk nćst. ţađ er á hreinu.

Svona getum viđ miđlađ upplýsingum fyrir fólk sem vantar dekk og skiptingar undir sína bíla.

Fyrir utan viđ verđum ađ spyrna nú viđ fótum hjá ţessum ađilum sem eru međ dýrustu verđin í dag.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 28.10.2008 kl. 22:32

3 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćll Jóhann.Ég keypti umgang undir bílinn hjá mér í sumar og vona ađ hann dugi út 2009 ég nota bara heilsársdekk,ég held ađ í flestum tilfellum dugi fólki ađ vera á heilsársdekkjum ţađ keyra margir strćtóleiđir.En dekkjaverkstćđi Sigurjóns hefur ţjónustađ mjög vel.

Guđjón H Finnbogason, 29.10.2008 kl. 13:37

4 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Guđjón.

Ég get tekiđ undir međ ţér heilársdekk nota margir í dag, hvers vegna veit ég ekki alla vega finnst fólki ţetta betri kostur.

Mér hefur fundist bíllin vera ţyngri á ţessum dekkjum. Ţar af leiđandi eyđir hann meira og kostnađur verđur meiri.

Rökin mín ađ keyra á sumardekkjum finnst mér hann betri og léttari. ţađ má vel vera ađ ţetta sé rangt hjá mér.

Varđandi sem ţú nefnir dekkjaverkstćđiđ Sigurjóns sem ţú ert sáttur viđ ţađ er mjög gott. Veit um ađila sem segja sömu sögu og ţú.

Mig vantar ađ vita hvađ kostar ađ skipta um dekk međ jafnvćgistillingu.

Kćra ţakkir fyrir ţetta.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 30.10.2008 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband