3.11.2008 | 11:18
Landsbankinn er enn að fara yfir stöðu sjóðsins.?
Var að fá nýjar upplýsingar frá Landsbankanum hver staðan mín er. Þar segir við vonumst til þess að einhverjar fréttir komi í þessari viku. Við vitum að gengi sjóðanna á eftir að lækka, spurningin er hversu mikið. Fréttatilkynning verður send út þegar þessari vinnu er lokið.
Hugsið ykkur fólk sem hefur borgað í séreignasjóð á nú von á að þeirra hlutur mun skerðast missminkið fer sjálfsagt eftir hvaða leið fólk hefur valið. það mun koma í ljós þegar niðurstaða liggur fyrir hjá þeim sem eru að fara yfir þessi mál..
Jóhann Páll Símonarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:21 | Facebook
Athugasemdir
... peningarnir koma aftur ef Davíð pakkar og hættir. 'eg hugsa að hann viti það nú, enn hvernig ætlar hann að hætta og halda andlitinu í leiðinnu...
Hann á einskis annars ýrkosta enn að sitja sem fastast..
Óskar Arnórsson, 3.11.2008 kl. 11:43
Heill og sæll Óskar.
Þetta mál kemur ekkert Davíð Oddsyni við og hefur ekkert með það að gera sem ég er að fjalla um.
Hinsvegar var þetta ákvörðun Ríkistjórnar Íslands sem framkvæmdi leikreglur sem nú er farið eftir. Því hún sagði í fyrstu að þetta væri allt tryggt, enn beygði síðan af leið og fór þessa leið sem bankarnir gera upp nú.
Ég sjálfur er ekki sáttur við þessa niðurstöðu. Tel þetta vera hreina eignarupptöku að ræða.
Jóhann Páll Símonarson
Jóhann Páll Símonarson, 3.11.2008 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.