13.11.2008 | 00:03
Hver af þessum umsækjendum mun fá starfið?
þegar ég skoðaði umsækjendur þá voru þetta aðallega viðskiptafræðingar, 1 lögmaður og 5 konur. Hvers vegna sækja menntaðar konur ekki um þetta starf? Eru launin það léleg að þið hafið ekki áhuga. Eða þora konur ekki að sækja um vegna ótta við karlinn þessari spurningu vil ég varpa til ykkar. Mig grunar hver mun fá starfið ég mun tjá mig þegar ráðning liggur fyrir.
Enn konur hvar eru þið hafið þið ekki áhuga?. Kjörið starf fyrir ykkur og tími til komin að kona verði fyrir valinu.
Jóhann Páll Símonarson.
Yfir 30 umsóknir um starf framkvæmdastjóra LÍN | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.