Sjómannafélag Íslands semur fyrir sína félagsmenn.

Sjómannasamband Íslands er ekki samnings ađili fyrir Sjómannafélag Íslands ţess vegna er ekki hćgt ađ tala um ađ samningarviđrćđur séu í góđum farvegi. Sjómannafélag Íslands er međ fjölmennustu félaga sjómanna á landinu og er međ ađra kröfugerđ og ađrar áherslur enn Sjómannasamband Íslands sem skiljanlegt er. Í Sjómannafélagi Íslands eru félagsmenn víđvegar af landinu. Úr sögn Sjómannafélags Íslands á sínum tíma úr ASÍ og Sjómannasambandinu hafa vakiđ athygli ţeirra sem vita ekkert um ţetta mál og hvers vegna ţađ varđ gert. Ég ćtla ekki hér ađ rifja upp ţau mál. Vegna óbilgirni forystusveitar Sjómannasambandsins og ASÍ ţeim bolabrögđum verđur seint gleymt hvernig ţeir höguđu sér. 

 Ţátttaka sjómanna í olíukostnađi kemur ekki til greina og hvađ ţá heldur ađ taka ţátt í kostnađi vegna slysatryggingar. Sjómenn ćtla sér ekki ađ taka ţátt í ađ reka útgerđ i landinu svo ţađ sé á hreinu. Ţađ er von sjómanna ađ samningar náist fyrir áramót enn ţađ byggist á ađ útgerđamenn nái viđunandi samningum viđ Sjómannafélag Íslands og félaga ţess.

Jóhann Páll Símonarson. 

 

 


mbl.is Samningaviđrćđur sjómanna í góđum farvegi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband