Mun byrja fljótlega ađ blogga.

Kćru félagar eins og ég sagđi í síđasta pistli mínum ţá lofađi ég ykkur ađ segja hvađ hefur skeđ síđan ég tók mér smá frí frá bloggi mínu. Ţađ var vegna andláts móđur minnar sem lést 7 febrúar 2009 eftir stutta legu á Landsspítalanum viđ Hringbraut.

Móđir mín hét Björg Svava Gunnlaugsdóttir  fćddist í Flatey í Breiđafirđi ţann 18 september 1927 foreldrar hennar voru Gunnlaugur Marteinn Gunnlaugsson fćddur í Ólafsvíkurhreppi 15 ágúst 1906 lést 16 janúar 1979. Og Borghildur Aradóttir fćdd  30 ágúst 1891 í Hallsteinsnesi Gufudalssveit Barđastrandasýslu lést 20 nóvember 1941. Fjölskylda hennar fluttist frá Flatey ţegar móđir mín var eins árs til Patreksfjarđar bjó ţar hjá frćnku sinni Ólínu Andrésdóttur í gamla vershúsinu og ţađan til Ólafsvíkur ţar sem hún ólst upp ţar til ferđinni var heitiđ til Keflavíkur og síđan Reykjavíkur ţar sem hún lést.

Björg Svava Gunnlausdóttir var  kaupmađur og listamađur fram í fingur góma stofnađi hannyrđaverslanir sem hétu verslun Bjargar ţćr urđu 3 talsins síđar hóf hún stofnun matvöruverslunar í Árbćnum sem hét Seláskjör sem var ofarlega í Árbćnum, eftir ađ ţessu lauk snéri hún sér allfariđ ađ fyrri störfum og ferđađist í kringum landiđ í sölutúrum međ föt og ţađ sem fólkiđ á landbyggđinni ţarfnađist allt var til hjá Björgu sem fólkiđ vantađi og sérstaklega bćndur sem voru ţakklátir henni fyrir ţjónustu sem hún veiti ţeim ţađ var nefnilega keyrt á hvern bć. Ţessum sölutúrum lauk ţegar kraftar voru ekki lengur til stađar enn samt mátti reyna. Ţetta er umfjöllun um mína elskulegu móđur í stuttu máli.

Eitt skulu viđ öll muna ţađ besta viđ lífiđ er.

Viđ vitum ekki hvenćr viđ fćđumst, né hvenćr viđ förum ţessi orđ eru sönn.

Jóhann Páll Símonarson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilegar samúđarkveđjur, til ţín og ţinna, Jóhann Páll minn.

                                              Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 8.4.2009 kl. 13:56

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Óskar Helgi Helgason.

Ţakka ţér hlýjar kveđjur.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 8.4.2009 kl. 14:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband