Ólafur Ragnar Grímsson hefur brugðist trausti.

Það voru furðuleg uppákoma þegar Ólafur Ragnar Grímsson hygðist sæma sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi frú Carol van Voorst Fálkaorðuna. sem átti að vera virðingartákn hvað hún hefur staðið sig vel sem sendiherra Bandaríkjanna undir það tek ég, ég hef þurft að leita til hennar vegna minna starfa sem farmaður og þurfti að fá áritun hjá hennar sendiráði ekki stóð á henni að gera allt í hennar valdi að þetta gæti gengi eftir að öllum reglum hafi verið framfylgt að ósk Bandaríkjastjórnar.

Frú Carol van Voorst sendiherra hefur mátt sætta niðurlægingar að hálfu Ólafs Ragnars Grímssonar sem verður og mun verða eindæmi að þjóðhöfðingi sem kjörinn er fulltrúi þjóðarinnar skuli koma fram með þessum hætti í garð sendiherra erlends ríki sem er eitt stærsta ríki á heimsvísu USA. Hvað yrði sagt ef þessi þjóðhöfðingi sem um ræðir kæmi í sömu sporum til erlends ríki að taka við viðurkenningu þá væri sagt allt í plati. Ef við ætlum að verða þjóð og láta taka mark á okkur þá verðum við að vera ábyrg fyrir okkar gjörðum. Nú hefur forseti Íslenska lýðveldisins farið yfir öll velsæmis mörk er ekki lengur marktækur meðal þjóðar vorar.

Íslendingar nú verðum við að bregðast við þessum fyrirlitningum forseta Íslands í garð sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi frú Carol van Voorst sem hefur verið niðurlægð af Ólafi Ragnari Grímssyni. Við sem þjóð getum ekki komið svona fram við eitt stærsta heimsveldi USA og sýnt þessu ríki lítilsvirðingu í formi ögrunar. Hvað halda íslendingar að við séum. Þessu þurfum við að svara með skýringum frá forseta Íslands. Ef við vildum semja við Bandaríkjamenn um upptöku Dollars í stað krónu er ég hræddur um að það væri ekki hægt eftir þessa framkomu forseta Íslands? eða við þyrftum aðra hjálp á að halda.?

Mig grunar að Ólafur Ragnar Grímsson sé í sinum einsdæma pólitíska loddara leik og telur sig valda mesta þjóðhöfðingja allra tíma. Íslendingar við verðum að mótmæla þessum gjörðum við getum ekki látið forseta Íslands niðurlægja sendiherra erlends ríki með þessum hætti. Nú er tíminn að leggja þetta embætti niður fyrir alvöru Ólafur Ragnar Grímsson hefur með sinni framgöngu endalega gengið frá þessu embætti sem hefur nú skaðað okkur til framtíðar..

Jóhann Páll Símonarson.

 


mbl.is Svikin um Fálkaorðuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Þetta er ekki svo slæmt. Það stendur til að bæta sendiherranum þetta upp með áritaðari mynd af Ólafi og Dorrit á Þingvöllum.

hilmar jónsson, 28.4.2009 kl. 22:27

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sæll Hilmar.

Ég geri ekki grín að þessu framferði Ólafs Ragnars Grímssonar sem kemur hér fram við fulltrúa þjóðríkis sem er niðurlæg af honum sjálfum. Koma síðan og segja allt í plati.

Ömurlegt framkoma og mikill álithnekkir fyrir okkar Íslendinga ég hélt best sagt að segja að við hefðum fengið nóg.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 28.4.2009 kl. 23:02

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Sendiherrannn ku ekki hafa uppfyllt tilætluð skilyrði.

hilmar jónsson, 29.4.2009 kl. 10:48

4 Smámynd: Ólafur Th Skúlason

HILMAR það þarf ekkert að deila um þetta sitjum með van hæfan forseta

Ólafur Th Skúlason, 29.4.2009 kl. 10:57

5 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Hilmar.

Hvaða rök eru þetta hjá þér Hilmar mig undrar þetta svar hjá þér. Hilmar þetta er vanvirðing við sendiherra Bandaríkjanna að koma svona fram við fólk.

þessi framkoma líkar mér illa og ekki sæmandi neinni þjóð að líða framkomu með þessum hætti.

Ólafur Ragnar Grímsson á að segja af sér í kjölfarið. Það þíðir ekkert að kenna öðrum um nema honum sjálfum. Ólafi Ragnari Grímssyni.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 29.4.2009 kl. 12:43

6 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sæll Ólafur.

Það er rétt hjá þér Ólafur Ragnar Grímsson á að segja af sér vegna embættisafglapa sem hann sjálfur hefur framkvæmt og síðan kemur þessi maður fram og segir allt í plati. Burtu með hann strax. Þjóðin mun ekki líða þessa framkomu gagnvart sendiherra sem hefur unnið gott starf fyrir okkar þjóð.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 29.4.2009 kl. 12:47

7 Smámynd: Ólafur Th Skúlason

þessi forseti á seigja af  sér strax í dag síðan á leggja þetta embætti niður við erum fá menn þjóð

Ólafur Th Skúlason, 29.4.2009 kl. 12:51

8 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sæll Ólafur Skúlason.

Ég tek undir með þér, Ólafur Ragnar hefur eyðilagt þetta embætti hvað heldur að hann sé. maður gæti haldið að hann væri einræðisherra í Suður Afríku þar sem enginn getur haft skoðanir nema hann sjálfur.

Ólafur þetta gengur ekki upp að hafa forseta með þessum hætti ég endurtek Ólafur Ragnar Grímsson burtu með þig sem fyrst.

Jóhann Páll Símonarson. 

Jóhann Páll Símonarson, 29.4.2009 kl. 16:34

9 Smámynd: Guðjón Ólafsson

Er ástþór ekki á lausu ?

Guðjón Ólafsson, 30.4.2009 kl. 18:11

10 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sæll Guðjón.

Þjóðin hefur gert upp huginn honum var hafnað. Hinsvegar eigum við að leggja þetta embætti niður. Ólafur Ragnar Grímsson hefur komið óorði á þetta embætti.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 1.5.2009 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband