Sjálftöku fólkiđ í fjárfestingarfélaginu Gift.

Nú um ţessar mundir heyrist ekkert af fjárfestingarfélaginu Gift sem á ekki fyrir skuldum. Sem var af sprenging Samvinnutrygginga sem hćtti starfsemi 1989 og nýtt tryggingarfélag var stofnađ upp úr ţví sem nú heitir VÍS. Gömlu viđskiptamennirnir í Samvinnutryggingum og Brunabótafélaginu eins og allir vita eignuđust ákveđinn réttindi og námu í krónum frá 100 ţúsund krónum sem síđan átti ađ vera ca 500 - 600 ţúsund krónum af nafnvirđi í bréfum í Gift. Ţegar ađ ţessu kom stóđ til ađ stofna fjárfestingarfélag og allt átti ađ vera í lagi Finnur Ingólfsson fyrrverandi Seđlabankastjóri var í forsvari fyrir ţessu fjárfestingarfélagi. Hver mann ekki eftir viđtalinu sem MBL hafđi viđ hann á sínum tíma, sem var stórt og viđamikiđ viđtal. Ţetta fjárfestingarfélag átti stóran hlut í Exista sem ţeir félagar keyptu stóran hlut í, og nú er á brauđfótum hugsanlega allt hlutafé tapađ. Keyptu hlutabréf til dćmis í FL Group fyrir miljarđa sem eru tapađir. og önnur félög sem hugsanlega eru á sama veg komin.

Sjálftökumennirnir sjálfir skipuđu sér slitanefnd, án laga heimildar. Eignir voru talsverđar í ţessu félagi, ţetta voru Finnur Ingólfsson, Ţórólfur Gíslason kaupfélagstjóri á Sauđakróki, Valgerđur Sverrisdóttir fyrrverandi alţingismađur og ráđherra, gamlir Kaupfélagsstjórar og Samvinnufélagsmenn. Sem tóku eignir manna eignarnámi og standa ekki einu sinni reiknisskil á sínum gjörđum. Sem verđur ađ teljast til fjármálasvika ađ hálfu ţessarar manna. Fólk sem tekur sér ţvílíkar heimildir án laga heimildar eru ekkert annađ enn ţjófar á góđu máli. Ţađ sem vekur undrun manna af hverju er ekki búiđ ađ handtaka ţessa menn og setja ţá í gćsluvarhald ţegar bersýnileg misnotkun hefur fariđ fram? Ţetta er augljóst dćmi um opinberan ţjófnađ sem hefur fariđ fram án dóms og laga fyrir framan andlitiđ á stjórnmálamönnum sem ađhafast ekkert. ţađ virđist í lagi ađ stela fyrir framan augum á landsmönnum fé í eigu viđskiptamanna. Ef hinsvegar drykkjumađur stelur sér lambalćri til matar ţá fćr hann skilorđsbundinn dóm í 6 mánuđi. Er ţađ furđa ađ ţjóđin sé ađ fara á límingunum yfir ţessum gífurlegu spillingamönnum sem nú ganga lausir.

Jóhann Páll Símonarson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband