4.9.2009 | 23:20
Til hamingju allir íbúar á Selfossi.
það er stolt og þrautseigja liða eins og Selfoss sem hafa barist um ártugaskeið fyrir sínum tilvörurétt hafa nú í fyrsta og eina skipti uppfyllt þær kröfur að vera meðal þeirra bestu. Að vera í úrvalsdeild í knattspyrnu er ekkert slor deild sem þykkir sú besta deild í dag. Selfoss hefur í dag uppfyllt þessar kröfur að vera úrvalsdeildarlið fyrir mig er það ánægjulegt og fagnaðarefni fyrir íþróttahreyfinguna.
Ég sem Frammari og fyrrverandi leikamaður óska öllum íbúum á Selfossi og liðsheildinni á Selfossi til hamingju með frábaran árangur liðsins. Sérstaklega vil ég geta leikmannsins Sævar Þór Gíslasonar og Hjartar Júlíusar Hjartarsonar hvað þeirra innkoma hefur verið mikilvæg á tímum eins og þessum.
Enn og aftur til hamingju með ykkar frábæra árangur. Nú er tíminn að hugsa til framtíðar, tíminn er fljótur að líða, enn æskan bíður og vonar það. Framtíðin sem við bíðum eftir er æskan á Selfossi.
Jóhann Páll Símonarson.
Selfyssingar komnir í úrvalsdeildina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.