Rétt ákvörðun.

Það voru fagleg vinnubrögð þeirra sem stjórna meistaraflokksráði Knattspyrnudeildar Selfoss að leysa Gunnlaug Jónsson undan störfum. Annað hefði ekki komið til greina, að verða við tilmælum stuðningsmanna og fólksins sem býr á Selfossi. Mikil gremja hefur ríkt á Selfossi sem skiljanlegt er, yfir örlögum sem knattspyrnudeild Selfoss hefur orðið fyrir á stuttum tíma. Nú eru þessi mál kominn á rétta braut og lið Selfoss getur nú farið að einbeita sér að leiknum sem er framundan ,og þá kemur í ljós hvort lið Selfoss kemur með bikarinn heim í fyrsta skiptið.

Það er ekkert til fyrirstöðu að þeir skili bikarnum á Selfoss til þess verða þeir að vinna næsta leik og berjast þar til leiknum verður lokið. Til þess að vinna leik verða menn að berjast allir sem einn.

Jóhann Páll Símonarson.


mbl.is Gunnlaugur hættur með Selfoss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband