24.12.2009 | 16:41
Gleđileg Jól.
Kćru sjálfstćđismenn, bloggvinir og ţeir sem ég ţekki og vita hver ég er. Megi guđ gefa ykkur öllum gleđileg jól og gćfuríkt komandi ár. Kćrar ţakkir fyrir vináttu og kćrleika í minn garđ.
Jóhann Páll Símonarson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
jói gleđilega jól jói til ykkar njótiđ vel verđum snema á sunnudag heima kveđja óli skúla
Ólafur Th Skúlason, 24.12.2009 kl. 16:59
Heill og sćll Ólafur Skúlason.
Kćrar ţakkir fyrir hlýjar kveđjur, skilađu jólakveđju til allra um borđ. Hafiđ ţađ sem best.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 24.12.2009 kl. 17:08
Heill og sćll Jóhann og sömu leiđis óska ég ţér og fjölskyldu ţinni gleđilegra Jóla og gćfuríkt komandi ár ţakka ţér bloggvináttu á liđnu ári.
Hafđu ţađ allatf se best
Kćr Hátíđar kveđja
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 24.12.2009 kl. 17:56
Heill og sćll Sigmar.
Ţakka ţér hlýjar kveđjur. Megi guđ og gćfa vera međ ţinni fjölskyldu, ţakka vináttu og kćrleika í gegnum árin.
Međ jólakveđju.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 25.12.2009 kl. 00:19
Gleđileg jól Jóhann.
Ég vona ađ áriđ verđi ţér hliđholt og ađ ţú fáir mikinn stuđning gott kjör í prófkjörinu
Sigurđur Ţórđarson, 25.12.2009 kl. 02:59
Heill og sćll Sigurđur.
Ţakka ţér hlýjar kveđjur til mín. gleđilega hátíđ megi nćsta ár vera ţér fjölskyldu ţinni gćfurík á komandi árum.
Varandi mitt prófkjör ţá eru menn í startholunum ég finn fyrir miklum stuđningi fólks sem vilja styđja mig. Mann sem hefur skođanir á hvernig best er ađ vinna ađ hag allra borgarbúa.
Jóhann Páll Símonarson, 25.12.2009 kl. 13:21
Gleđileg Jól og Farsćlt komandi ár elsku Besti Pabbi minn. Takk fyrir öll frábćru og yndislegu 27 árin. okkar saman elskan. Vona ađ ţú hafir ţađ sem allra allra best um hátíđarnar og alla tíđ. Hér biđja allir ađ heilsa.
jólakveđja. Ţín dóttir Valgerđur Helga og Fjölsk.
(PS. vona ađ sendingin hafi skilađ sér.)
Helga Jóhannsdóttir, 26.12.2009 kl. 16:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.