Enn eru málefni Eirar í rannsókn.

Ţađ var 11 desember 2012 birtis frétt í Morgunblađinu undir fyrirsöginni,, Afhentu saksóknara gögn um Eir‘‘

Á međan heldur ţessi umrćđa áfram og uppi eru málaferli á hendur ţeim sem bera ábyrgđ á sínum gjörđum. Í nćr 2 ár hefur Sérstakur saksóknari haft málefni Eirar til rannsóknar og lítiđ hefur veriđ ađ frétta af stöđu málsins síđan. Ţrátt fyrir ađ 3 stjórnarmenn Eirar hafiđ fariđ á fund hjá Sérstökum saksóknara fyrir rúmum 18 mánuđum síđan. Ţađ var hinn 5. Desember 2013 sem Jóhann Páll Símonarson bađ um rannsókn á málefnum Hjúkrunarheimilisins Eirar sem Sérstakur saksóknari er međ til međferđar. Sem bendir til ţess ađ margt hafi ekki veriđ samkvćmt lögum og reglum viđ stjórnun á fjármálum og öđru sem áttu sér stađ á ţessum árum. Eftir stendur gamalt fólk uppi međ hugsanlega glatađ fé sem ţađ lagđi til tryggingar á íbúđarétti sínum. Nú hafa nýir stjórnendur sagt upp samningum um búseturétt ţeirra sem höfđu keypt sér kaupleigurétt í formi eignarhluta á Eir sem núverandi stjórnendur hafa nú ákveđiđ ađ leggja af og taka upp leiguákvćđi í stađ búsetu fyrirkomulag sem var sagt upp ţann 20 september 2012. Allt fyrirkomulag er skipulagt og samţykkt af nýrri stjórn. Ekki vissu búseturétthafar af ţessum gjörningi eđa voru spurđir um álit á ţessum nýjum breytingu, stađ ţess er haldiđ áfram ađ valta yfir íbúđarrétthafa. Keypt er dýr ráđgjafa ţjónusta af endurskođunarfyrirtćkinu KPMG sem Eir borgar. Ekki hafa fengist uppgefnar tölu hvađ ţjónustan mun kosta Eir eđa hvađ lengi ţeir munu starfa. Eđa hvađ mikiđ Eir hefur nú ţegar lagt út, ţađ liggur ekki fyrir, ef spurt er ţá er svariđ,, ţađ mun koma fram í ársreikningum var svariđ´´ Nú eru í gangi ţvingunar ađfarir stjórnar á hendur íbúđarrétthöfum  međ skuldabréfaútgáfu, Íslandsbanki mun sjá um útgáfuna. Ţessi skuldabréf eiga ađ koma sem greiđsla í stađ peninga.Útgáfa á ţessum skuldabréfum fylgir stór galli ţar sem íbúđaréttur eigenda sem vilja selja eđa eru erfingjar sem eiga hlutdeild  fá nú ekki stađgreitt út í hönd eins og gengur í venjulegum viđskiptum, heldur fá ţeir nú skuldabréf sem eru í raun verđlaus og spurning er óljós um raungildis bréfsins, ţví reiknistuđull liggur ekki fyrir enn og hvađ ţá skuldabréfaútgáfan sem á ađ vera klár ţann 1 Júlí 2014. Frá mínu sjónarmiđi er hér um ađ rćđa eignarupptöku ađ hálfu ţeirra sem ráđa för. Ţađ var fróđleg umrćđa um Eirar mál á Útvarpi Sögu síđdegis í gćr ţar sem formađur Landsambands eldri borgara var spurđ út í málefni Eirar.,, Hvort Landsambandiđ eldri borgara myndi beita sér í málefnum Eirar“ . Svar hennar var eins og vćnta má“ Nei viđ höfum ekki beitt okkur í ţessu máli. Sem verđur ađ teljast mjög léleg framkoma viđ fólkiđ á Eir. Ţađ sem ég veit best mun Útvarp Saga halda áfram ađ taka máliđ föstum tökum og verja um leiđ hagsmuni fólk sem ekki getur variđ sínar hendur. Ţađ verđur ađ segjast ekki batnar ţađ.

Jóhann Páll Símonarson. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband