Einn fremsti ţjálfari landsins á viđ alvarleg veikindi ađ stríđa.

Ţađ bárust sorgleg tíđindi ţegar einn af fremstu ţjálfurum landsins hafi greinst međ krabbamein í nýrum og lungum ţegar Leiknismenn í Breiđholtinu voru rétt ađ hefja keppnina í 1 deild ţar sem hann sjálfur hefur stýrt af miklum krafti enda kom hann á völlinn sár ţjáđur til ţess eins ađ hvetja sína menn áfram sem sýnir hvađa kraft hann hefur. Enda var liđ hans rétt búiđ ađ tryggja sig í efstu deild á árinu 2010 undir hans stjórn. Sigursteinn Gíslason hefur ţá hćfileika ađ vera međ og stjórna fólki sem er ekki öllum gefiđ. Viđtaliđ viđ hann í mbl í gćr. "Ţar segir Sigursteinn,, Ég ćtla ađ takast á viđ ţetta af ćđruleysi, reyni ađ vera jákvćđur og nýta mér ţađ sem íţróttirnar hafa kennt mér,, Ţessi orđ sína og sanna ađ Sigursteinn Gíslason er baráttumađur sem ćtlar ađ stefna ađ sigri í baráttu viđ sín veikindi.  

Í dag verđur haldin Meistaraleikur Steina Gísla á Akranesvelli kl 17,15 ţar sem vinir hans hafa blásiđ til leiks. Ţar mćtast samherjar hans úr meistaradeildinni ÍA - KR ţar munu margar kempur leika og sýna gamla meistaratakta. Sigursteinn segir ađ,, Ţeir eru aldeilis búnir ađ blása til sóknar gömul vinirnir í ţessum félögum. Vinir hans og Sigursteinn vona ađ sjá sem flesta á völlinn í dag ađ sjá flotta drengi spila knattspyrnu eins og best ţekkist. Viđ ţökkum vinum hans fyrir frábćrt starf og stuđning viđ Sigursteinn Gíslason. Megi guđ og gćfa vera međ ţér og fjölskyldu ţinni í ţessum erfiđu veikindum ţínum.

Jóhann Páll Símonarson.

 


mbl.is Erfiđasta baráttan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband