Það er ekki á hverjum degi þegar ánægjulegar fréttir berast af örlæti yndislegra hjóna Ólafar Guðfinnsdóttur og Guðmundar Ásgeirsonar sjómanns sonur til margra ára sem vildu láta gott af sér leiða með þessari fallegu og yndislegu gjöf þeirra til fólks á nýju hjúkrunarheimili sem tekur til starfa innan fárra vikna í þeirra heima bæ á Seltjarnanesi þar sem umburðalindi og væntum þykkja er ríkjandi. Eins og Guðmundur Ásgeirsson tjáði sig um og sagði með þessum fallegu orðum,, Það var ekki meiningin að þetta yrði á torg. Það var alveg nóg að almættið vissi af þessu," Enn þau hjón gáfu öll rúm til nýja hjúkrunarheimilisins á Seltjarnanesi við vígslu þess í byrjun mánaðarins. Enn þau voru að spá að gefa helminginn af rúmunum í staðinn fyrir fé. Enn höfðingsbragur þeirra var sterkari og þau gáfu öll rúm ásamt náttborðum. Ég vil ég þakka þeim yndislegu hjónum fyrir þann hlýhug og virðingu sem þið sýnið fólkinu á nýja, Hjúkrunarheimilinu sem opnar fljótlega í heima bæ ykkar. Baráttu kveðjur til ykkar.
Lögðu til öll rúmin á nýju hjúkrunarheimili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.