Init-málið og Jóakim í eigu 10 lífeyrissjóða

Kerfið er í eigu 10 mismunandi lífeyrissjóða. Umræða þessi hefur vakið upp spurningar um spillingu á vakt stjórnenda Gildis lífeyrissjóðs. Um er að ræða ofteknar greiðslur frá þessum aðilum. Greiðslurnar urðu til þess að hundrað- miljóna króna hagnaður myndaðist í Init-félögum lykilstjórnenda endana sem síðar var að stærstum hluta greiddur sem arður til eigenda þessa fjögra félaga segir blaðamaður á Stundinni Aðalsteinn Kjartansson sem hefur rannsakað málið enn hefur ekki lokið rannsókn sinni.Sem ég hef heyrt manna á milli.

Rannsaka þarf Init- málið.

Málið var tekið upp á rafrænum upplýsingar fundi fyrir sjóðsfélaga fyrir stuttu síðan. Ég spurði Árna Guðmundsson um málið og það gerðu fleiri, sem varð að hitamáli. Ég hélt áfram að spyrja framkvæmdarstjóra Gildis um málið,,Hvort Gildi myndi ekki láta rannsaka málið,,Nei var svarið sem ég fékk skýrt nei. Takið nú eftir málið gerist á vakt stjórnar Gildis, varaformanns og framkvæmdarstjóra, og sjóðstjóra Gildis.

Valdalaus sjóðfélagi.

Í kjölfarið runnu upp fyrir mér margar spurningar um lýðræðið í Gildi lífeyrisjóð. Þær eru þessar í stuttu máli"" Sjóðfélagi er valdalaus þótt hann greiði sitt fé sem sjóðsfélagi. Lög girða fyrir það. Ef honum líkar illa að vera sjóðsfélagi í Gildi,, þá má hann fara,, eftir stendur iðgjaldið sem hann hefur greitt um árabil. Finnst fólkið þetta lýðræði þegar sjóðfélagi er bundinn inni með fé sem viðkomandi á?. Sé fastur í viðkomandi sjóði eins og Gildi?. Lög Gildis lífeyrissjóðs girða fyrir að sjóðsfélagi geti sinnt eftirlitinu sínu, það er háð samþykktum sjóðsins, hvernig upplýsingum eru veitar?,Sjóðsfélaginn hefur ekki kosningarrétt því útvaldir fulltrúar verkalýðsfélaga og atvinnurekenda fara með valdið ásamt fulltrúum stéttafélaga,allt samkvæmt samningum á milli atvinnurekenda og stéttafélaga í ára-raðir. Þrátt fyrir að málið hafi komið inná borð Nefndarsvið Alþingis um breytingar á lögum ,nr.129/1997. Alþýðusamband Íslands lagðist gegn frumvarpinu sem gengur þvert á ákvæði heildar-kjarsamnings aðila vinnumarkaðarins um málefni lífeyrissjóðanna og lítur á það sem alvarlegt inngrip í gildandi kjarasamnings sem dæmi. Aðeins síðasta atriðið vita menn ekki um, því samtök Alþýðusambands Íslands hefur staðið með atvinnurekendum og fulltrúum launþegasamtaka sem stéttafélög launafólks greiðir inn til sambandsins.

Valdbeiting.

Framkvæmdarstjóri Gildis neitar mér enn um skýrslu endurskoðenda, segir að hún sé fyrir stjórn Gildis ekki sjóðsfélaga, enn hefur ekki verið færð rök fyrir sínum málstað á hvaða lögum hann byggir á um upplýsingar-skildu hans til sjóðsfélaga fyrir slíku neitunarvaldi. Þar sem upplýsingarskyldan er vanreifuð, þegar sjóðsfélaginn leitar eftir upplýsingum. Kemur síðan að lokuðum dyrum eins og ég hef bent á,, eða svara út í hött.

Valdhafar.

Þeir tala um mikla ábyrgð, þið hljótið að hafa heyrt í fréttum slík orð,, þegar miljarðar tapast sem verður í ákvörðunartöku. Væri ekki nær að stjórnarmenn og framkvæmdarstjóri færu allir með tölu? Ef þeir skilja það ekki? þá mætti benda þeim á eins og góður vinur minn orðaði það,, Að benda stjórnarmönnum og framkvæmdarstjóra á á þýðingu orðabóka að taka út úr íslenskum orðabókum orðið og setja í staðinn sukk og bruðl. Eftir stendur stóra og alvarlegasta málið um 95 þúsund-miljóna loforð í græni orku sem stjórnenda Gildis hafa samþykkt samhljóða án þess að sjóðsfélagar skyldu hafa verið með í ráðum, það fékk ég staðfest á síðasta upplýsingarfundi með rafrænum hætti. Mörgum spurningum er ósvarað ein af þeim er Init málið, þar sem Árni Guðmundsson þorði ekki að mæta á upplýsingarfund hjá verkalýðsfélaginu Eflingu, þegar hann frétti að fundarstjóri fundarins ætti að vera Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Stundinni. Munið eitt nú á að taka upp hugsanlega skerðingu til okkar, ef fjármálaráðherra samþykkir þá ákvörðun Gildis. Enn að lækka laun þeirra sem stjórna kemur ekki til greina. Bæði Framkvæmdarstjóri og sjóðstjóri höfðu nær 60 miljónir á árs grundvelli árið 2020. Þarna er vel gefið. Góðar stundir. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband