Of langt gengiđ.

Nú berast ţćr fréttir ađ börnin okkar eru í leikskólum og skóla ađ minnsta kosti 9 -10 tíma á dag er ţetta ekki of langt gengiđ í ţessum málum ţegar blessuđ börnin eru frá kl 8 á mornanna til kl 17 á daginn 5 daga vikuna ţá ţurfa ţau ađ dvelja í leikskólum og skólanum. Er fólk ađ átta sig á ţessu núna. Ţetta ástand er búiđ ađ vera í mörg ár og fer versnandi međ hverju árinu sem líđur. Ég vil benda á hvers vegna er allt í einu fariđ ađ rćđa ţessi mál núna, ţađ má vel vera vegna ţess ađ fólki er fariđ ađ blöskra framkoma foreldra viđ börnin sín sem er dýrasta eign ţeirra.

Nú er loksins kominn góđ og gild umrćđa um blessuđ börnin okkar, já ţađ er nokkuđ til í ţessari umrćđu sem sýnir virđingarleysiđ gagnvart börnunum. Sum af ţessum börnum eru vakin upp úr kl 07 á morgnana ţau drifinn á leikskóla eđa í skólann og síđan eru ţau ţar til ţau eru sótt frá kl 16- 17 kannski til kl 18 ţví sumir foreldrar komst ekki fyrr. Ţetta sýnir ađ leikskólar og skólar eru uppeldistofnanir fyrir foreldra barna. Er ţá nokkur hissa á ţví ađ líđan barna fer hrakandi vegna ţess ađ umhyggja og vćntum ţykkja er á hrakólum fólk hefur ekki tíma fyrir sjálfan sig né ađra. Fólk gefur sér ekki tíma til ađ spila spil, ţví sjónvarpsglápiđ tekur yfirhöndina og rćđur ferđinni.

Enda er svo komiđ ţegar helgin er komin ţá er sett barnaspóla í myndtćkiđ eđa horft er á barnatíma í sjónvarpinu til ţess ađ foreldrarnir geta hvílt sig og fengiđ friđ. Svona gengur vikan út í gegn. Ég tel mörg börn sem í dag alast upp vera of feit vegna hreyfingarleysis og agaleysis foreldra sem keppast um ađ gefa ţeim ţađ sem ţau vilja pitsu, kók,sćlgćti. popp sem lítiđ dćmi já friđurinn er keyptur á dýru verđi.

Jóhann Páll Símonarson.

 


mbl.is Viđvera barna í leikskólum lengist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur B. Jónsson

Ţetta eru svo sannarlega orđ í tíma töluđ.  Viđ erum búin ađ ganga of langt, í fjarvistum viđ börnin okkar.  Besti tími fjarvista er sennilega um 6 tímar á dag. 

Ólafur B. Jónsson, 15.5.2008 kl. 19:12

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sćll Ólafur.

Já Ólafur ég tek undir margt ţví sem ţú segir er rétt. Enn ţitt innileg er mjög gott í mínum skrifum ekki veitir af umrćđu um ţessi mál og ţörf umrćđa.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 15.5.2008 kl. 23:06

3 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Takk fyrir fallega kveđju, kćri vinur.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 18.5.2008 kl. 23:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband