Brúðkaupsdagur Guðrúnar Kristjánsdóttur og Vilhjálms Þ Vilhjálmssonar.

Á fögrum sumardegi er alltaf gaman að vera til og keyra út og suður og fara í sumarbústað eða gera annað sem fólki hentar hverju sinni. Enn í dag gekk okkar fyrrverandi oddviti Sjálfstæðismanna og fyrrverandi borgarstjóri Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson að eiga sína heitt elskuðu Guðrúnu Kristjánsdóttur þau veru gefin saman í dag í Grafavogskirkju af séra Vigfúsi Árnasyni presti í Grafavogi. þetta var falleg athöfn og þegar Vilhjálmur játið trúnað sinn við Guðrúnu og hún við Vilhjálm.  Já hvað þetta var yndislegt þegar búið var að gefa þau saman. Það skein sól í augum þeirra beggja og hamingjan var æðislega þegar þau gengu út kirkjugólfið efir að þau höfðu verið gefin saman í hjónaband.

Guðrún og Vilhjálmur ég óska ykkur innilega til hamingju með brúðkaupsdaginn ykkar. Megi guð og gæfa vera með ykkur alla tíð.

Jóhann Páll Símonarson.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég óska þeim líka til hamingju. Kveðja María

María Anna P Kristjánsdóttir, 9.6.2008 kl. 10:03

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heil og sæl María.

Ég tek undir með þér við óskum þessu elskulegu hjónum til hamingju með brúðkaupsdaginn þeirra.

Megi ástkæri guð umvefja þau kærleika og hlýu.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 9.6.2008 kl. 16:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband