Sigrún Brá sundkona úr Fjölni er frábćr.

Sigrún Brá Sverrisdóttir sundkona úr íţróttafélaginu Fjölni er fyrsta kona frá ţessu félagi sem nćr ţví Ólympíulágmarki í 200 metra skriđsundi hún synti á tímanum 2.03.35 sem er frábćr árangur hjá ţessari ungu konu. Ekki nóg međ ţađ hún tvíbćtti íslandsmetiđ í greininni á sama degi. Sigrún Brá hefur ćft mjög vel alla daga í vetur og hefur stundađ nám međ ţessum ćfingum sem verđur ađ teljast einstakur árangur. Enda er hún í fanta formi og á eftir ađ bćta sig ţegar frammí sćkir. 

Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ Sigrúnu Brá Sverrisdóttur ţegar 5 íslenskir sundmenn fara á Ólympíuleikana í Peking sem hefjast í ágúst á ţessu ári. Ţessi stóra stund hennar eftir ţrotlausar ćfingar hafa nú skilađ sér og Grafarvogsíbúar eru í sjöunda himni yfir ţessum frábćra árangri hennar og íţróttafélagsins Fjölnis sem hefur stađiđ ţétt ađ baki henni ásamt foreldrum hennar og fjölskyldu sem eiga bestu ţakkir fyrir allt.   

Sigrún Brá viđ íbúar í Grafarvogi óskum ţér og fjölskyldu ţinni, og íţróttafélaginu Fjölni til hamingju međ međ ţinn frábćra árangur sem er einstakur.

Jóhann Páll Símonarson.


mbl.is Sigrún Brá fer til Peking
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Sigrún Brá er mjög sterk sundkona,og ég óska henni til hamingju međ árangurinn,Óli Ţór ţjálfari má einnig vera stoltur.

Ég veit ađ enn eru nokkrir sundmenn ađ reyna ađ ná lágmörkum og munu ţau synda í Barcelóna í nćstu viku,eins og t.d. Árni Már Árnason sem syndir fyrir ÍBR en var áđur hjá Ćgir.

Ég á sjálf sundmann sem ćfir hjá Ćgir,en hann er enn of ungur til ađ reyna viđ Ólimpíulágmörk.

María Anna P Kristjánsdóttir, 7.6.2008 kl. 17:42

2 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heil og sćl María.

Ég tek undir međ ţér enda ert ţú afskaplega raunsć kona. Ég veit til ţess ađ ţessi unga og upprennandi kona mun standa sig á nćstu árum.

Ég mun eins fagna ţví ţegar ţinn sonur mun taka ţátt i sundmótum sem síđan leiđa til árangurs. Viđ foreldar verum ađ styđja viđ ţessa unglinga sem eru ađ miđa sig viđ ţá bestu. Af hverju eigum viđ ekki ađ vera međ ţeim. Ţau ţurfa á okkur ađ halda.

Ţess vegna fagna ég ţessari umrćđu hún á rétt á sér. Eins og ţú bendir réttilega á.

Jóhann Páll Símonarson. 

Jóhann Páll Símonarson, 7.6.2008 kl. 19:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband